Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1972, Síða 30

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1972, Síða 30
I varastjórn voru kjörin: Auður Þorbergsdóttir, lög- fræðingur, Hjörtur Torfason, hæstaréttarlögmaður, Magnús Thoroddsen, borgardómari, Helgi Ágústsson, stjórnarráðsfulltrúi, Sigurður Líndal, hæstaréttarritari, og Gaukur Jörundsson, prófessor. Endurskoðendur voru kjörnir Ragnar Ólafsson, hæsta- réttarlögmaður, og Árni Björnsson, endurskoðandi, og til vara Helgi V. Jónsson, borgarendurskoðandi og Sigurður Baldursson, hæstaréttarlögmaður. I kjaramálanefnd félagsins voru kjörnir: Kristján Torfa- son, skrifstofustjóri, gegnir hann eftir ákvörðun stjórnar formennsku í efndinni, Emil Ágústsson, borgardómari, Þorvaldur Grétar Einarsson, héraðsdómslögmaður, Lúðvík Gizurarson, hæstaréttarlögmaður, Bogi Ingimarsson, hér- aðsdómslögmaður, Haraldur Henrýsson, lögfræðingur. Til vara: Þórhallur Einarsson, lögfræðingur, og Þórarinn Árnason, héraðsdómslögmaður. I fulltrúaráð Bandalags háskólamanna hlutu kosningu: Bjarni K. Bjarnason, borgardómari, Iiallvarður Einvarðs- son, aðalfulltrúi saksóknara, og Ragnar Aðalsteinsson, hæstaréttarlögmaður. Til vara: Bragi Steinarsson, fulltrúi saksóknara, Magnús Thoroddsen, borgardómari, og Þor- leifur Pálsson, stjórnarráðsfulltrúi. Þá hefur stjórn fálagsins tilnefnt Kristján Torfason, skrifstofustjóra, sem fulltrúa félagsins í Launamálaráði Bandalags háskólamanna, og Loga Guðbrandsson, liæsta- réttarlögmann, fulltrúa félagsins i Ráð sjálfstætt starfandi háskólamanna. H. B. 28 Tímarit lögfræðinga

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.