Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1972, Page 31

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1972, Page 31
26. NORRÆNA LÖGFRÆÐINGA- ÞINGIÐ Þingið verður að þessu sinni háð í Helsinki dagana 24.— 26. ágúst og er hér um 100 ára afmæli þinganna að ræða. Hið fyrsta var háð í Kaupmannahöfn 1872. Allmargir héð- an hafa tilkynnt þátttöku. Þótt frestur til þess að tilkynna þátttöku sé liðinn, er reynandi fyrir þá — eldri félaga eða nýja — að senda tilkynningu. Theodór B. Líndal prófessor lætur þær í té og má endursenda honum þær. Árið 1975 er komið að okkur að heyja þing hér og er ekki vansalaust, ef okkur tekst það ekki sómasamlega. Verður það mál tekið til athugunar áður en langt um líður, og cr heitið á alla íslenzka lögfræðinga að láta ekki hlut sinn eftir liggja. Hér á eftir er hirt dagskrá þingsins í Helsinki. Torsdagen 24. 8. Kl. 10.00 Högtidligt plenum i Finlandiahusets kon- sertsal. Mötesdeltagarna jamte makar. 1. Hálsningsanförande av den finska lokalstyrelsens ord- förande, justitierádet Sakari Sohlberg. 2. Foreningsangelágenheter. 3. Professor Bo Palmgren, Finland: Den nordiska r'áttsenhetens problem i dag. Kl. 14.00 Sektionsmöten i Finlandiahuset. A. Fortsatt behandling av ámnet frán förmiddagens plenum. Korreferent: professor, dr. jur. W. E. von Eyben, Danmark. B. Behövs legal kontroll av anförtrodda medel pa andra omrdden dn dem dar sddan kontroll redan förekommer? Referent: h0ysterettsadvokat Helge Haavind, Norge. Tímarit lögfræðingn 29

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.