Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1975, Blaðsíða 15

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1975, Blaðsíða 15
R MYND 3. Sýnt er línulegt samband milli þéttni etanóls í samanburðarlausnum annars vegar (abscissa) og hlutfallsins R (hæð etanóltopps/hæð n-própanóltopps) hins vegar (ordinat). Þéttni etanóls í samanburðarlausnum var: 0,31%», 0,65%c, l,29%e, 1,96%», 2,63%» og 3,33%» (w/v). Hver punktur er meðaltal þriggja tvöfaldra ákvarðana á þéttni etanóls í hlutaðeigandi lausn. Hliðrun línunnar frá núllpunkti er táknuð með a. Línan sker abscissuásinn við 0,12%» etanólþéttni, en í reynd hættir línan að vera bein rétt neðan við 0,3%» og liggur í boga þaðan að núllpunkti. Sjá enn fremur texta. ekki verið sett varðandi mat á niðurstöðutölum alkóhólákvarðana í þvag- sýnum, svo að vitað sé. Niðurstöðutölur og athuganii- Alls bárust 2130 blóðsýni frá lögregluyfirvöldum vegna gruns um brot á umferðarlögum á tímabilinu 1. 9. 1972 — 31. 8. 1973. Blóðsýni eru tekin úr bláæð (venu). 1 töflu 1 er fjöldi sýna sundurliðaður eftir embættum. Ekki þótti taka því að reikna út fjölda sýna miðað við íbúa- tölu á Keflavíkurflugvelli, þar eð vitað er, að mörg sýni eru tekin úr aðkomumönnum, en tala fastra íbúa er þar tiltölulega lág. Ætla má einn- ig, að aðkomumenn rugli nokkru um fjölda sýna miðað við íbúatölu í a.m.k. Reykjavík, Akureyri og Keflavík. 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.