Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1975, Blaðsíða 35

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1975, Blaðsíða 35
Stjórn Lögmannafélags íslands 1974-5, frá vinstri: Ragnar Aðalsteinsson hrl., Sveinn H. Valdimarsson hrl., Páll S. Pálsson hrl. (formaður), Skúli Pálsson hrl. og Guðjón Steingrímsson hrl. (Ljósm.: Ljósmyndastofa Vigfúsar Sigurgeirs- sonar s/f). Sveinn Snorrason hrl. gerði grein fyrir drögum að samþykktum fyrirhugaðs ábyrgðarsjóðs lögmanna, sem dreift hafði verið á fundinum. Samþykkt var að fresta frekari umræðum um þetta málefni til framhaldsaðalfundar og taka mál- ið þar til rækilegrar meðferðar. Þá var gerð breyting á „Codex ethicus", sem varðaði fasteignasölu lög- manna, þannig: „Við 15. gr. bætist ný málsgrein, svohljóðandi: Lögmanni, sem ber ábyrgð á samningsgerð og öðrum skyldum samkvæmt lögum um fasteignasölu, er rétt og skylt að láta nafns síns getið á skjölum og í auglýsingum þeirrar fasteignasölu sem rekin er á ábyrgð hans, enda er honum óheimilt að reka fasteignasölu utan þess staðar, þar sem hann hefir starfs- stofu.“ Samþykkt var að hækka félagsgjaldið í kr. 15.000.—. Að kvöldi aðalfundardags var árshátíð félagsins haldin, eins og venja hefir verið, og fór hún hið besta fram. Framhaldsaðalfundur L.M.F.Í. var síðan haldinn föstudaginn 20. júní í Þing- holti, og var dagskrárefnið „Ábyrgðarsjóður lögmanna". Framsögumaður var Sveinn Snorrason hrl. Greindi hann frá frumdrögum nefndar að reglum fyrir sjóðinn, sem sniðnar væru eftir samskonar reglum á hinum Norðurlöndun- Framhald á bls. 30 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.