Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1975, Blaðsíða 18

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1975, Blaðsíða 18
Fjöldi sýna MYND 4. Myndin sýnir fjölda blóðsýna, er tekin voru úr ökumönnum og farþegum, til ákvörð- unar á alkóhóli. Sýnum er skipt í 7 hópa eftir þéttni alkóhóls í blóði, sbr. texta. sinni til tvisvar í viku og sj aldgæft er, að sýni bíði meira en 3—4 daga í Rannsóknastofunni, áður en alkóhól er ákvarðað. Sýni, sem ekki eru rannsökuð samdægurs og þau berast, eru geymd í kæliskáp. Augljóst er, að miklar sveiflur voru í fjölda þeirra sýna, er rannsökuð voru á hverjum mánuði. Þannig voru ekki rannsökuð nema 107 sýni í desember 1972, en fjöldi sýna komst hins vegar í 253 í ágúst 1973. At- hyglisvert er enn fremur, að fjöldi sýna þrjá fyrstu mánuði ársins 1974 er innan við 170 á mánuði, en hækkar í nærri 240 í apríl sama ár og helst yfir 200 í maí og júní. UmræSa og ályktanir Aðferð þá, er hér ræðir og hefur á íslensku verið nefnd gasgreining á súlu (gas chromatography = gasgreining á súlu), má nota jafnt til þess að ákvarða etanól (eða önnur alkóhól) í blóði, þvagi eða öðrum 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.