Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1975, Side 18

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1975, Side 18
Fjöldi sýna MYND 4. Myndin sýnir fjölda blóðsýna, er tekin voru úr ökumönnum og farþegum, til ákvörð- unar á alkóhóli. Sýnum er skipt í 7 hópa eftir þéttni alkóhóls í blóði, sbr. texta. sinni til tvisvar í viku og sj aldgæft er, að sýni bíði meira en 3—4 daga í Rannsóknastofunni, áður en alkóhól er ákvarðað. Sýni, sem ekki eru rannsökuð samdægurs og þau berast, eru geymd í kæliskáp. Augljóst er, að miklar sveiflur voru í fjölda þeirra sýna, er rannsökuð voru á hverjum mánuði. Þannig voru ekki rannsökuð nema 107 sýni í desember 1972, en fjöldi sýna komst hins vegar í 253 í ágúst 1973. At- hyglisvert er enn fremur, að fjöldi sýna þrjá fyrstu mánuði ársins 1974 er innan við 170 á mánuði, en hækkar í nærri 240 í apríl sama ár og helst yfir 200 í maí og júní. UmræSa og ályktanir Aðferð þá, er hér ræðir og hefur á íslensku verið nefnd gasgreining á súlu (gas chromatography = gasgreining á súlu), má nota jafnt til þess að ákvarða etanól (eða önnur alkóhól) í blóði, þvagi eða öðrum 12

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.