Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1975, Blaðsíða 19

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1975, Blaðsíða 19
Fjöldi sjrna MYND 5. Myndin sýnir fjölda blóðsýna úr ökumönnum og farþegum, er rannsökuð voru á mánuði með tilliti til alkóhóls, á tímabilinu 1. 9. 1972 — 31. 8. 1973 (— . — . —) og fyrstu 6 mánuði ársins 1974 (—x—x—). vökvum og með nokkrum breytingum til ákvörðunar á etanóli í heila eða öðrum líffærum (óbirtar athuganir). Fjölda annarra efna má einnig ákvarða með gasgreiningu á súlu. Fyrstu hugmyndir um að nota gasgreiningu á súlu við efnagreining- ar er að rekja til Martin & Synge árið 1941. Það var þó ekki fyrr en um og upp úr 1950, sem aðferðin var reynd að einhverju marki (Martin & Porter 1951, James & Martin 1951, 1952). Nokkrum árum síðar birti Wolthers (1956) athuganir sínar varðandi notagildi aðferðarinn- ar til ákvörðunar á alkóhólum. Chundela & Janack endurbættu síðan aðferðina árið 1960 og á grundvelli rannsókna þeirra lýstu Curry et. al. árið 1966 þeirri aðferð við ákvörðun á alkóhóli með gasgreiningu á súlu, sem stuðst hefur verið við í megindráttum í Rannsóknastofu í lyfjafræði. Eftir þetta ruddi aðferðin sér víða til rúms og má nú segja, að hún sé í flestum löndum nær alls ráðandi við ákvörðun á alkóhólum (yfirlitsgrein: Curry 1972). Kostir aðferðarinnar eru einkum mikið næmi (mynd 3) og mikil hæfni til þessað greina sundur náskyld efni (mynd 1). Af mynd 3 má 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.