Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1975, Blaðsíða 12

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1975, Blaðsíða 12
sundurgreiningu alkóhóla má sjá á mynd 1. Tækið sjálft (gasgreinir- inn) er sýnt á mynd 2. Við ákvarðanir eru 100 míkról samanburðarlausnar (vatnslausn) með þekktu magni etanóls (0,6%, 1,2%0 og 3%0) þynntir með 1,00 ml af n-própanóllausn í vatni (0,4%o), en própanól er notað til viðmiðunar við útreikning á magni etanóls. Própanól er í sömu þéttni (koncen- tration) við allar mælingar og fæst þá föst (konstant) viðmiðunartala, sem er reikningsstuðull við útreikning á því magni etanóls, er ákvarða skal hverju sinni. Einum míkról af blöndunni er því næst sprautað inn í súluna. Ritinn ritar þá toppa fyrir etanól og n-própanól, sem síðan eru mældir og hlutfallið milli þeirra reiknað út (sjá á eftir). Jafnan eru gerðar þrjár sjálfstæðar mælingar á hverri samanburðarlausn einu sinni á dag eða oftar. Eitt hundrað míkról af sýni (blóð eða aðrar lausn- ir) eru meðhöndlaðar á sama hátt og gerðar minnst tvær sjálfstæðar mælingar á hverju sýni. *> hæð etanóltopps Hlutfallið----------------------------------= R hæð n-própanóltopps er lágt til grundvallar við útreikninga á magni eða þéttni etanóls í sýn- um. Niðurstöðutölur tilrauna sýna, að línulegt samband er milli hlut- fallsins R og þéttni etanóls í lausnum, er innihalda 0,30 — 3,30%0 og fylgnin er meiri en 0,999 (korrelation koefficent 0,999). Línan liggur þó ekki gegnum núllpunkt, þar eð lítið brot af sýninu glatast á leið- *) Própanól er í svo litlu magni í blóði eftir neyslu ófengra drykkja, að skekkjur í útreikningi af þeim sökum eru ekki umtalsverðar. Höfundar greinarinnar: Jóhannes F. Skaftason (f. 1941) og Þorkell Jó- hannesson (f. 1929). Jóhannes tók kandidatspróf í lyfjafræði lyfsala í Kaupmannahöfn 1966 og hefur verið lektor við læknadeild H.i. frá 1971. Þorkell lauk læknaprófi f Árósum 1957, og varð dr. med. í Kaupmanna- höfn 1967. Sama ár var hann settur prófessor í lyfjafræði lækna við H.i. og skipaður ári síðar. Þorkell er for- stöðumaður Rannsóknastofu í lyfja- fræði við háskólann, þar sem Jóhann- es F. Skaftason starfar einnig. (Ljósm.: Brynjólfur Helgason) 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.