Tímarit lögfræðinga - 01.10.1976, Blaðsíða 19
TAFLA 4
Skipting- þrotabúa, er tekin voru til skipta á árunum 1960—1970,
eftir lyktum skipta
Skipti felld Skiptum (þar af án Skiptum Skiptum Skiptum
niður, vegna lokið, án þess að inn- lokið með lokið með ólokið
þess að kröf- þess að köllun væri úthlutun til nauða-
ur voru greidd- eignir ar eða aftur- kæmu fram gefin út) kröfuhafa samningi
kallaðar
1960 16 (-) 10 _ 2
1961 24 (-) 4 _ 5
1962 2 22 (-) 5 _ 2
1963 27 (-) 9 _ _
1964 51 (-) 11 _ 4
1965 2 39 (-) 6 _ 10
1966 4 52 (-) 15 _ 8
1967 8 84 (1) 18 _ 7
1968 8 112 (5) 20 1 16
1969 9 119 (38) 23 1 17
1970 6 89 (70) 17 1 19
1971 5 86 (70) 15 _ 15
1972 50 (43) 4 _ 21
1973 4 76 (68) 2 _ 45
1974 6 50 (40) _ _ 34
Öll árin 54 897 (335) 159 3 205
Skipti felld niður eða lokið — alls: 1113.
1 öðrum dálki er að finna bú, þar sem skiptum var lokið, án þess
að nokkrar eignir kæmu fram. Innan sviga í öðrum dálki er að finna
bú, þar sem skiptum var lokið, án þess að eignir kæmu fram og án
þess að innköllun væri gefin út.
I þriðja dálki er að finna bú, þar sem skiptum var lokið með úthlut-
un eigna til kröfuhafa. Hafi eignir aðeins runnið til greiðslu skipta-
kostnaðar og skiptagjalds, án þess að kröfuhafar hafi fengið nokkuð
í sinn hlut, er búið að finna 1 öðrum dálki.
í fimmta dálki er loks að finna þau bú, er tekin voru til gjaldþrota-
skipta á árunum 1960—1974, en voru enn undir skiptum á miðju
ári 1975.
61