Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1976, Blaðsíða 45

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1976, Blaðsíða 45
Sigmundur Stefánsson: Um mörkin milli leyfilegra og óleyfilegra athafna skv. nábýlisrétti. Sigurður Einarsson: Um stofnun skaðabótaábyrgðar seljanda vegna galla í kaupum um ákveðna eign, lausafé og fasteign. Örlygur Þórðarson: Réttur verktaka til aukagreiðslna vegna ófyrirséðra erfiðleika við verkframkvæmdir. Refsiréttur Egill R. Stephensen: Um smygl. Hallgrímur B. Geirsson: Skilorðsdómar og skyld úrræði (Athugun á skilorðs- dómum [ sakadómi Reykjavíkur 1968—1973). Ingibjörg K. Benediktsdóttir: Skilyrði eignaupptöku og þolendur. Lára G. Hansdóttir: Samþykki á sviði refsiréttar. Pétur Guðgeirsson: Ökuleyfissvipting. Þuríður I. Jónsdóttir: Manndráp af gáleysi. Réttarfar Gunnar Aðalsteinsson: Um kæru í opinberum málum. Steinunn M. Lárusdóttir: Um ógildingu samningsbundinna gerðardóma. Þorsteinn A. Jónsson: Um skilyrði lögbanns. Félagaréttur Ragnar H. Hall: Réttarstaða hluthafa í hlutafélögum, að minnihlutavernd undanskilinni. Sjóréttur Skúli Th. Fjeldsted: Um mörkin milli „mistaka við meðferð skips“ og ,,mis- taka við meðferð farms“ skv. Haagreglunum. Skattaréttur Sigurgeir A. Jónsson: a) Um toll eða aðflutningsgjöld; b) Um persónulegt tollfrelsi. Þórður S. Gunnarsson: Skattalegar fyrningar. Þjóðaréttur Benedikt Ólafsson: Flugréttur. Nokkrar þjóðréttarreglur á sviði loftferða, með tilliti til töku gjalds af neytendum tiltekinnar loftsiglingaþjónustu yfir út- höfunum. Jón Sveinsson: Úrlendisréttur. Pétur Kr. Hafstein: Um varnarsamning íslands og Bandaríkjanna á grundvelli Norður-Atlantshafssamningsins. Þórunn Wathne: Mengun hafsins. 2. Breytingar á kennaraliði Svo sem kunnugt er var prófessor Þór Vilhjálmsson skipaður hæstaréttar- dómari frá 1. mars 1976 að telja. Þór Vilhjálmsson gegndi prófessorsembætti í 9 ár, en hann hlaut skipun í það embætti 1. febrúar 1967. Áður hafði hann kennt í lagadeild frá 1959, sem lektor frá 1962. 87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.