Tímarit lögfræðinga - 01.10.1976, Blaðsíða 20
TAFLA 5
Skipting þrotabúa, er tekin voru til skipta á árunum 1960—1974 og
lauk, án þess að eignir kæmu fram, eftir f járhæð lýstra krafna miðað
við verðlag ársins 1974. (Aðeins er um að ræða bú, þar sem innköllun
var gefin út.)
Undir 100 þús. kr. 100 þús. - 1 millj. kr. Yfir 1 millj. kr. Óupplýst Alls Vísitala vöru og þjónustu1)
1960 4 9 3 _ 16 13,24
1961 4 13 7 _ 24 14,79
1962 1 16 5 _ 22 16,56
1963 4 17 6 _ 27 18,61
1964 9 31 11 _ 51 22,26
1965 5 26 8 _ 39 23,92
1966 7 34 9 2 52 26,98
1967 7 53 23 _ 83 27,87
1968 18 61 28 _ 107 32,38
1969 14 48 18 1 81 40,18
1970 4 9 5 1 19 45,92
1971 2 11 3 _ 16 49,29
1972 1 6 _ _ 7 56,41
1973 2 2 1 3 8 70,34
1974 2 5 1 2 10 100,00
Öll árin 84 341 128 9 562
i)Ársmeðaltöl 1960—1974
1974 er 100
Tafla 5: Fyrirsögn töflunnar gefur til kynna, hvað í henni er að
finna. Við umreikning til verðlags ársins 1974 var stuðst við vísitölu
vöru og þjónustu, sem Hagstofa Islands reiknar jafnan út. Tafla, sem
sýnir þessa tegund vísitölu með vísitölu ársins 1974 sem grunntölu,
fylgir þessari töflu.
Tafla 6 og tafla 7: Fyrirságnir taflanna gefa til kynna, hvað í þeim
er að finna. Forgangskröfur teljast í þessum skilningi þær kröfur, sem
greiðast að fullu, áður en almennir kröfuhafar fá nokkuð í sinn hlut.
62