Tímarit lögfræðinga - 01.10.1976, Blaðsíða 39
A 22 Deildarstjóri í ráðuneyti II
Sendiráðunautur
Skrifstofustjóri hjá Tollstjóraembæti
A 24 Sendifulltrúi
A 25 Framkvæmdastjóri Sjúkrasamlags Reykjavíkur
Hæstaréttarritari
Skattstjóri
A 26 Borgardómari
Borgarfógeti
Dómari í ávana- og fíkniefnamálum
Héraðsdómari
Sakadómari
Saksóknari
A 28 Vararíkissaksóknari
A 30 Yfirborgardómari
Yfirsakadómari
2. mgr. Frá 1. janúar 1977 skal öllum störfum skv. 1. mgr. skipað einum
launaflokki ofar en þar greinir.
2. gr.
1. mgr. Greiðsla fyrir fasta útkallsvakt (bakvakt), sem yfirmaður hefur
ákveðið, skal nema sömu fjárhæð og vaktaálag skv. 12. gr. aðalkjarasamn-
ings, nema tekið sé frí í stað greiðslu skv. 2. mgr. 10. gr. hans.
2. mgr. Þar sem um er að ræða tímabundna þörf fyrir bakvaktir lengri eða
skemmri hluta ársins er heimilt að semja um fasta mánaðargreiðslu lægri en
fyrir fullan bakvaktatíma til þeirra, er verða að sinna útköllum.
3. gr.
1. mgr. Þóknun fyrir yfirvinnu embættisdómara, þ.á.m. yfirsakadómara og
yfirborgardómara, skal greidd skv. úrskurði 3 manna nefndar, sem í eiga sæti
fulltrúar tilnefndir af dómsmálaráðuneyti, fjármálaráðuneyti og viðkomandi
dómarafélagi.
4. gr.
1. mgr. Starfsmenn skulu vera slysatryggðir sem hér segir, miðað við dauða:
1. Ef hinn látni var ógiftur og lætur ekki eftir sig barn og hafði ekki fyrir
öldruðu foreldri að sjá (67 ára eða eldri) 328.000 kr.
2. Ef hinn látni var ógiftur en lætur eftir sig barn (börn) undir 17 ára aldri
og/eða hefur sannanlega séð fyrir foreldri eða foreldrum (67 ára eða eldri)
1.040.000 kr.
3. Ef hinn látni var giftur, bætur til maka 1.420.000 kr.
4. Ef hinn látni lætur eftir sig börn (kjörbörn, fósturbörn) innan 17 ára aldurs,
81