Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1976, Blaðsíða 39

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1976, Blaðsíða 39
A 22 Deildarstjóri í ráðuneyti II Sendiráðunautur Skrifstofustjóri hjá Tollstjóraembæti A 24 Sendifulltrúi A 25 Framkvæmdastjóri Sjúkrasamlags Reykjavíkur Hæstaréttarritari Skattstjóri A 26 Borgardómari Borgarfógeti Dómari í ávana- og fíkniefnamálum Héraðsdómari Sakadómari Saksóknari A 28 Vararíkissaksóknari A 30 Yfirborgardómari Yfirsakadómari 2. mgr. Frá 1. janúar 1977 skal öllum störfum skv. 1. mgr. skipað einum launaflokki ofar en þar greinir. 2. gr. 1. mgr. Greiðsla fyrir fasta útkallsvakt (bakvakt), sem yfirmaður hefur ákveðið, skal nema sömu fjárhæð og vaktaálag skv. 12. gr. aðalkjarasamn- ings, nema tekið sé frí í stað greiðslu skv. 2. mgr. 10. gr. hans. 2. mgr. Þar sem um er að ræða tímabundna þörf fyrir bakvaktir lengri eða skemmri hluta ársins er heimilt að semja um fasta mánaðargreiðslu lægri en fyrir fullan bakvaktatíma til þeirra, er verða að sinna útköllum. 3. gr. 1. mgr. Þóknun fyrir yfirvinnu embættisdómara, þ.á.m. yfirsakadómara og yfirborgardómara, skal greidd skv. úrskurði 3 manna nefndar, sem í eiga sæti fulltrúar tilnefndir af dómsmálaráðuneyti, fjármálaráðuneyti og viðkomandi dómarafélagi. 4. gr. 1. mgr. Starfsmenn skulu vera slysatryggðir sem hér segir, miðað við dauða: 1. Ef hinn látni var ógiftur og lætur ekki eftir sig barn og hafði ekki fyrir öldruðu foreldri að sjá (67 ára eða eldri) 328.000 kr. 2. Ef hinn látni var ógiftur en lætur eftir sig barn (börn) undir 17 ára aldri og/eða hefur sannanlega séð fyrir foreldri eða foreldrum (67 ára eða eldri) 1.040.000 kr. 3. Ef hinn látni var giftur, bætur til maka 1.420.000 kr. 4. Ef hinn látni lætur eftir sig börn (kjörbörn, fósturbörn) innan 17 ára aldurs, 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.