Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1976, Blaðsíða 38

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1976, Blaðsíða 38
Fra Lögfræðingafélagi íslands UM SÉRKJARASAMNINGINN I. DÓMUR KJARADÓMS „Árið 1976, föstudaginn 10. júlí, kom Kjaradómur saman í skrifstofu sinni að Laugavegi 13 í Reykjavík og var haldinn af Guðmundi Skaftasyni, Benedikt Blöndal, Jóni Finnssyni, Jóni G. Tómassyni og Þóri Einarssyni. Fyrir var tekið: Kjaradómsmálið nr. 1/1976 Ríkisstarfsmannadeild Lögfræðingafélags íslands gegn fjármálaráðherra f. h. ríkissjóðs og kveðinn upp í því svofelldur dómur: Dómsorð 1. gr. 1. mgr. Störfum félaga í Lögfræðingafélagi islands, sem vinna hjá ríki eða stofnunum þess, skal raðað í launaflokka skv. 1. gr. aðalkjarasamnings fjár- málaráðherra og Bandalags háskólamanna 9. desember 1975 og samningi sömu aðila 9. marz 1976 sem hér segir: Launaflokkur Starfsheiti A 18 Dómarafulltrúi I Fulltrúi I Fulltrúi II Lögfræðingur I Sendiráðsritari A 19 Deildarstjóri í ráðuneyti I Dómarafulltrúi II Lögfræðingur II A 20 Aðalfulltrúi við dómaraembætti Deildarstjóri innheimtudeildar ríkisútvarps Deildarstjóri slysatryggingadeildar Tryggingastofnunar ríkisins 80
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.