Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1976, Blaðsíða 33

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1976, Blaðsíða 33
Georg Ólafsson sáttasemiari 1925—6 Björn Þóröarson sáttasemjari 1926—42 2. Björn Þórðarson (6. febrúar 1879 — 23. október 1963). Foreldrar: Þórður hreppstjóri Runólfsson í Móum á Kjalarnesi og k. h. Ástríður Jochumsdóttir frá Skógum í Þorskafirði. Cand. juris frá Kaupmanna- hafnarháskóla 1908. Hafði á hendi margvísleg embættisstörf. Var m.a. hæstaréttarritari 1920 til 1928. Lögmaður í Rvík frá 1. jan. 1929 til 16. des. 1942. Forsætisráðherra 16. des. 1942 til 16. sept. 1944. Skip- aður sáttasemjai’i í vinnudeilum 25. ágúst 1926 og ríkissáttasemjari 8. okt. 1938 til 29. des 1942. Síðasti sáttafundur, er hann stýrði, var 2. nóv. 1942. Heiðursmerki: Lhm., Br. KM cf., Stk. 1. F. K. 20. ág. 1914: Ingibjörg Ölafsdóttir, alþ.m. á Álfgeirsvöllum Briems. — Fjöldi sáttamála, er hann hafði til meðferðar eftir gildistöku laga nr. 80/1938 voru: 1939: 10, 1940: 4, 1941: 15, 1942: 15 eða alls: 44. 3. Jónatan Hallvarðsson (14. okt. 1903 — 19. janúar 1970). Foreldr- ar: Hallvarður bóndi Einvarðsson frá Hítarnesi og kona hans Sigríður Gunnhildur Jónsdóttir. Cand. juris frá Háskóla Islands 1930. Fulltrúi lögreglustjórans í Reykjavík 20. ágúst s. á. Settur lögreglustjóri í Reykjavík 1. sept. 1936. Settur sakadómari í Reykjavík 6. jan. 1940, er það embætti var stofnað, og skipaður 20. febr. s. á. Hæstaréttardóm- ari frá 1. maí 1945 til 1. janúar 1970. Skipaður sáttasemjari í 1. sátta- umdæmi og ríkissáttasemjari 1942. Síðasti sáttafundur hans sem ríkis- sáttasemjara er bókaður 7. apríl 1945. Heiðursmerki: R.Í.F., Str. I.F. 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.