Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1976, Blaðsíða 34

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1976, Blaðsíða 34
Torfi Hjartarson sáttasemjari frá 1945 Jónatan Hallvarðsson sáttasemjari 1942—45 K.h. 24. des. 1930: Sigurrós Gísladóttir, sjóm. í Rvík, Kristjánssonar. — Samkvæmt sáttabókum hans hafði hann til meðferðar þessi sátta- mál: 1943: 6, 1944: 22, 1945: 5 eða alls 33. 4.Torfi Hjartarson, f.21.maí 1902 á Hvanneyri í Borgarfirði. Foreldr- ar hans voru Hjörtur alþingismaður og bóndi í Arnarholti Snorrason og k. h. Ragnheiður Torfadóttir skólastjóra í Ólafsdal. Cand.juris frá Há- skóla Islands 1930. Dvaldist í London 1930—1931 og kynnti sér rétt- arfar. Settur sýslumaður í Isafjarðarsýslu og bæjarfógeti á Isafirði l. júní 1934 og skipaður í það embætti sama ár. Bæjarfulltrúi á ísa- firði 1940—1943. Skipaður tollstjóri í Reykjavík 16. júlí 1943 frá 1. október sama árs og gegndi því embætti til ársloka 1972, er hann lét af því fyrir aldurs sakir. Skipaður varasáttasemjari ríkisins í vinnudeilum 11. júlí 1944. Varð sáttasemjari ríkisins í vinnudeilum í maí 1945 og síðan ávallt endurskipaður. Hélt hann fyrsta sáttafund sinn 12. maí 1945. Þá hefir hann og gegnt fjölmörgum störfum í nefndum, er snerta löggjöf um vinnumál og tollamál. Heiðursmerki: R.I.F., Str. I.F., Str. I.F. með stjörnu, K.No. Sto., K.Dbg, KFíHR. K. 1. febr. 1934: Anna Jónsdóttir, vélfræðings og útgerðarm. í Hrísey. — Sáttamál þau, sem Torfi hefir haft til meðferðar frá upphafi til ársloka 1975 eru þessi. 1945: 8, 1946: 11, 1947: 12, 1948: 18, 1949: 31, 1950: 15, 1951: 14, 1952: 8, 1953: 8, 1954: 14, 1955: 12, 1956: 8, 1957: 17, 1958: 17, 1959: 9, 1960: 4, 1961. 23, 1962: 9, 1963: 23, 1964: 20, 1965: 28, 1966: 16, 1967: 14, 1968: 13, 1969: 17, 1970: 22, 1971: 12, 1972: 19, 1973: 76
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.