Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1976, Blaðsíða 36

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1976, Blaðsíða 36
orðið að vinna við, hafi starf þeirra tekist með ágætum. Langmest af sáttastarfinu hefir komið á herðar Torfa Hjartarsyni. Sólarhring- um saman hefir þessi mesti vökumaður þjóðarinnar reynt að koma á sáttum í hinum tíðu vinnudeilum, er árvisst hafa geisað í landinu. Áhugi hans og þrautseigja, mannþekking, drengskapur og alhliða þekk- ing á þjóðmálum hafa í ótrúlega ríkum mæli dugað til að hann gæti komið á sáttum í deilum, sem í fyrstu virtust í raun og veru óleysan- legar. Aðilar vinnumarkaðarins og þjóðin öll getur ekki þakkað hon- um eins og hann á skilið og vert væri, frábær störf hans, sem hann, án launa, hefir innt af hendi af fórnfýsi og einlægum vilja til að vinna fósturjörð sinni gágn. Á hálfrar aldar afmæli embættis sáttasemj ara ríkisins á ég enga betri ósk því til handa en í það veljist menn sem líkastir Torfa Hjartar- syni. KRITISK JUSS Pax forlagið í Oslo hefur sent Tímariti lögfræðinga bókina Kritisk juss, sem út kom fyrr á þessu ári. Bókinni fylgdi svohljóðandi kynningarbréf frá for- laginu: ,,— Réttur og réttlæti er ekki það sama. — Réttarreglurnar styðja vissa þjóðfélagshópa, en bæla aðra niður eða vinna gegn þeim. — Lögfræðin þjónar þeim, sem hafa völdin í samfélaginu. Þetta er okkur sagt af lögfræðingum. Nokkrir af fremstu lögfræðingum okkar og fræðimönnum um lagaleg málefni taka hina hefðbundnu lögfræði til mats í bókinni „Kritisk juss“, sem um þetta leyti kemur út hjá Pax for- laginu. Þeir beina athyglinni að þeirri mynd af réttarkerfinu, sem haldið að fólki. Á þessari mynd eru réttarreglurnar til orðnar vegna lýðræðislegra ákvarðana og svara til þarfa ,,þjóðfélagsins“ með boðum og bönnum, sem beint eða óbeint þjóna hagsmunum allra. Þeir halda því fram, að myndin, sem haldið er að fólki, sé einhliða og villandi. Hún hefur hins vegar lengi verið á oddinum, og er það m.a. vegna þess, að lögmennirnir eru tengdir valdakjörnum efnahagslífsins og að lögfræðingarnir eru ófróðir um það sam- félag, er þeir starfa í, — að því er segir í bókinni. Anders Bratholm og Nils Kristian Sundby hafða séð um útgáfu „Kritisk juss“, og í bókinni eru greinar eftir 11 aðra lögfræðinga. I bókinni koma fram aðal- hugmynd þeirrar hreyfingar, sem þróast hefur í Noregi að undanförnu og túlkuð var nýlega f „en kritisk uke“ við lagadeild Oslóarháskóla". 78
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.