Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1976, Page 38

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1976, Page 38
Fra Lögfræðingafélagi íslands UM SÉRKJARASAMNINGINN I. DÓMUR KJARADÓMS „Árið 1976, föstudaginn 10. júlí, kom Kjaradómur saman í skrifstofu sinni að Laugavegi 13 í Reykjavík og var haldinn af Guðmundi Skaftasyni, Benedikt Blöndal, Jóni Finnssyni, Jóni G. Tómassyni og Þóri Einarssyni. Fyrir var tekið: Kjaradómsmálið nr. 1/1976 Ríkisstarfsmannadeild Lögfræðingafélags íslands gegn fjármálaráðherra f. h. ríkissjóðs og kveðinn upp í því svofelldur dómur: Dómsorð 1. gr. 1. mgr. Störfum félaga í Lögfræðingafélagi islands, sem vinna hjá ríki eða stofnunum þess, skal raðað í launaflokka skv. 1. gr. aðalkjarasamnings fjár- málaráðherra og Bandalags háskólamanna 9. desember 1975 og samningi sömu aðila 9. marz 1976 sem hér segir: Launaflokkur Starfsheiti A 18 Dómarafulltrúi I Fulltrúi I Fulltrúi II Lögfræðingur I Sendiráðsritari A 19 Deildarstjóri í ráðuneyti I Dómarafulltrúi II Lögfræðingur II A 20 Aðalfulltrúi við dómaraembætti Deildarstjóri innheimtudeildar ríkisútvarps Deildarstjóri slysatryggingadeildar Tryggingastofnunar ríkisins 80

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.