Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1976, Qupperneq 45

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1976, Qupperneq 45
Sigmundur Stefánsson: Um mörkin milli leyfilegra og óleyfilegra athafna skv. nábýlisrétti. Sigurður Einarsson: Um stofnun skaðabótaábyrgðar seljanda vegna galla í kaupum um ákveðna eign, lausafé og fasteign. Örlygur Þórðarson: Réttur verktaka til aukagreiðslna vegna ófyrirséðra erfiðleika við verkframkvæmdir. Refsiréttur Egill R. Stephensen: Um smygl. Hallgrímur B. Geirsson: Skilorðsdómar og skyld úrræði (Athugun á skilorðs- dómum [ sakadómi Reykjavíkur 1968—1973). Ingibjörg K. Benediktsdóttir: Skilyrði eignaupptöku og þolendur. Lára G. Hansdóttir: Samþykki á sviði refsiréttar. Pétur Guðgeirsson: Ökuleyfissvipting. Þuríður I. Jónsdóttir: Manndráp af gáleysi. Réttarfar Gunnar Aðalsteinsson: Um kæru í opinberum málum. Steinunn M. Lárusdóttir: Um ógildingu samningsbundinna gerðardóma. Þorsteinn A. Jónsson: Um skilyrði lögbanns. Félagaréttur Ragnar H. Hall: Réttarstaða hluthafa í hlutafélögum, að minnihlutavernd undanskilinni. Sjóréttur Skúli Th. Fjeldsted: Um mörkin milli „mistaka við meðferð skips“ og ,,mis- taka við meðferð farms“ skv. Haagreglunum. Skattaréttur Sigurgeir A. Jónsson: a) Um toll eða aðflutningsgjöld; b) Um persónulegt tollfrelsi. Þórður S. Gunnarsson: Skattalegar fyrningar. Þjóðaréttur Benedikt Ólafsson: Flugréttur. Nokkrar þjóðréttarreglur á sviði loftferða, með tilliti til töku gjalds af neytendum tiltekinnar loftsiglingaþjónustu yfir út- höfunum. Jón Sveinsson: Úrlendisréttur. Pétur Kr. Hafstein: Um varnarsamning íslands og Bandaríkjanna á grundvelli Norður-Atlantshafssamningsins. Þórunn Wathne: Mengun hafsins. 2. Breytingar á kennaraliði Svo sem kunnugt er var prófessor Þór Vilhjálmsson skipaður hæstaréttar- dómari frá 1. mars 1976 að telja. Þór Vilhjálmsson gegndi prófessorsembætti í 9 ár, en hann hlaut skipun í það embætti 1. febrúar 1967. Áður hafði hann kennt í lagadeild frá 1959, sem lektor frá 1962. 87

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.