Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 20.12.1992, Blaðsíða 18

Tímarit lögfræðinga - 20.12.1992, Blaðsíða 18
Sigríður Ingvarsdóttir er héraðsdómari í Reykjavík Sigríður Ingvarsdóttir: NÝ LÖG UM VERND BARNA OG UNGMENNA Höfundur flutti erindi það sem birt er hér lítið breytt á félagsfundi hjá Lögfræð- ingafélagi íslands 26. nóvember 1992. 1. INNGANGUR Ný lög um vernd barna og ungmenna, nr. 58/1992, voru sett 2. júní 1992 og tóku gildi 1. janúar 1993. Lög þessi voru nokkur ár ísmíðum. í apríl 1987 skipaði þáverandi menntamálaráðherra þriggja manna nefnd til að endurskoða þágild- andi lög um vernd barna og ungmenna sem voru frá árinu 1966 eins og kunnugt er. I nefndinni voru auk mín þau Ingibjörg Rafnar héraðsdómslögmaður og Gunnar Sandholt yfirmaður fjölskyldudeildar Félagsmálastofnunar Reykjavík- ur. Nefndin skilaði tillögum að lagafrumvarpi í febrúar 1990. Frumvarpið var lagt fram á Alþingi veturinn 1990-1991 og afgreitt af menntamálanefnd efri deildar Alþingis eftir ítarlega umfjöllun í þeirri nefnd en var ekki tekið til frekari meðferðar á því þingi. Frumvarpið var samþykkt á Alþingi sl. vor en þá höfðu nokkur atriði sætt breytingum frá tillögum nefndarinnar sem samdi frumvarpið. Flestar breytingarnar voru smávægilegar með þeirri undantekningu þó að ekki var fallist á tillögu nefndarinnar um stækkun umdæma þannig að barnaverndar- nefndir hefðu almennt stærri umdæmismörk en nú er. í tillögunum var lagt til að héraðsnefndir sameinuðust um eina barnaverndarnefnd en á Alþingi var því breytt svo að sveitarfélögum er samkvæmt lögunum heimilt en ekki skylt að fela héraðsnefnd eða stjórn byggðasamlags að kjósa eina sameiginlega barnavernd- arnefnd eða semja um annað svæðisbundið samstarf með öðrum hætti. Rökin fyrir því að stækka barnaverndarumdæmin koma skýrt fram í greinargerðinni 248
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.