Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 20.12.1992, Blaðsíða 32

Tímarit lögfræðinga - 20.12.1992, Blaðsíða 32
Hér þarf að lækka víkjandi lánið um 100 til þess að forgangslán greiðist að fullu. Það þýðir að hér fær forgangs lánveitandi 200 víkjandi lánveitandi 100 annað lán 100 400 Af þessu leiðir að svo fremi sem eignir skuldara eru nægilegar til að greiða bæði forgangslán og annað lán þá nýtur annað lán góðs af víkjandi láni þótt ekki hafi verið til þess ætlast og það ekki gert að forgangsláni með samningi. Dæmi 2. Víkjandi lán með þeim skilmálum að víkjandi lánveitandi taki við greiðslu upp í sína kröfu en greiði til forgangslánveitanda þar til hann hefur fengið fulla greiðslu. Hér fá allir lánveitendur 80% upp í kröfur sínar, það er sama hlutfall og eignir á móti skuldum. forgangs lánveitandi 160 víkjandi lánveitandi 160 annað lán 80 400 Nú verður víkjandi lánveitandi að greiða forgangs lánveitanda 40 til þess að sá njóti forgangsins og fái fyrst greitt. Niðurstaðan verður þá þessi: forgangslánveitandi 200 víkjandi lánveitandi 120 annað lán 80 O o I þessu dæmi nýtur annar lánveitandi ekki góðs af víkjandi láni heldur aðeins sá sem til stóð að nyti góðs af því. Augljóst er af þessum dæmum að verulegu máli skiptir hvaða form er haft á hinu víkjandi láni. Kanna þarf vendilega samsetningu skulda viðkomandi áður en ákvörðun er tekin um form lánveitingarinnar. Og þó ennfremur hlutfall eigna á móti skuldum. 262
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.