Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 20.12.1992, Blaðsíða 47

Tímarit lögfræðinga - 20.12.1992, Blaðsíða 47
NORRÆNT LÖGFRÆÐINGAÞING 33. Norræna lögfræðingaþingið verður haldið í Kaupmannahöfn 18.-20. ágúst n.k. Þinghaldið fer fram í Bella Center. Á þinginu verður alls fjallað um 19 umræðuefni, þar af eitt á allsherjarfundi, þrjú í umræðuhópum, en fimmtán á deildarfundum. Viðfangsefnin eru sem hér segir (1-15 eru umræðuefni á deildarfundum): 1. Ósanngjörn samningsákvæði. 2. Ábyrgð lögmanna að einkarétti. Aðalframsögumaður: Gestur Jónsson, hrl. 3. Hjúskaparhugtakið og löggjöfin. Annar framsögumaður: Guðrún Erlends- dóttir, hæstaréttardómari. 4. Samfélagsþjónusta sem viðurlög við broti. 5. Sjálfstjórn einstakra landsvæða - hótun gegn réttaröryggi og jafnrétti? 6. Áhrif réttarreglna Efnahagsbandalagsins á löggjafartækni og beitingu laga- reglna á Norðurlöndum. 7. Hugtakið stórfellt gáleysi á ýmsum lagasviðum. 8. Opinbert eftirlit með fjármagnsmörkuðum. 9. Stjórnun heildarvinnusamninga með lögum eða samningi? 10. Málsaðild félaga og samtaka. 11. Upplýsingaskylda vátryggingarfélaga og banka, einkum við stofnun og endurnýjun vátryggingar- og lífeyrissamninga. 12. Ágengnisleg (fjandsamleg) yfirtaka fyrirtækja. 13. Takmörkun á áfrýjun dóma sem kveðnir eru upp á frumdómstigi. Annar framsögumaður: Hrafn Bragason, hæstaréttardómari. 14. Þjóðlegur og evrópskur samkeppnisréttur. 15. Lögfræðilegt mat á áhrifum meiri háttar mannvirkjagerðar á umhverfi. Viðfangsefni í umræðuhópum eru þessi: 1. Einkavæðing opinberrar starfrækslu - möguleikar og takmarkanir. 2. Endurskipulagning fyrirtækja eða gjaldþrot? 3. Samningar milli maka og sambúðarfólks um fjármál. Á allsherjarfundi 20. ágúst verður fjallað um efnið: Sjálfstæði dómara og dómstóla. Móttaka verður 18. ágúst fyrir þátttakendur og maka í Ráðhúsi Kaupmanna- hafnar, en að nokkru í Tpjhussafninu. Þeim verður boðið eftir því sem föng eru á til kveldverðar 19. ágúst á heimilum danskra lögfræðinga. Að kveldi 20. ágúst verður kveldverður og dansleikur í Bella Center. Formaður íslandsdeildar norrænu lögfræðingaþinganna er Ármann Snævarr, prófessor, en ritari Erla Jónsdóttir, hæstaréttarritari er veitir upplýsingar um 277
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.