Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 20.12.1992, Blaðsíða 27

Tímarit lögfræðinga - 20.12.1992, Blaðsíða 27
Jón G. Briem: VÍKJANDI LÁN 1. INNGANGUR Grein þessi var rituð í nóvember 1992. Fyrir nokkru barst mér fyrirspurn um hvort það gæti staðist að ríkisábyrgð fylgdi víkjandi láni. Tilefnið var að verið er að setja nýjar reglur um útreikning eigin fjár banka. Verið er að samræma ákvæði íslenskra laga hinum svokölluðu BIS reglum. Þær eru um lágmark og útreikning eigin fjár banka sem starfa á alþjóðlegum mörkuðum. íslensk stjórnvöld telja mikilvægt að setja nýjar reglur um þetta til að íslenskir bankar verði samkeppnishæfir við erlenda. Sérstaklega var haft í huga að með stofnun Evrópska efnahagssvæðisins yrði að samræma þær reglur sem hér giltu reglum Evrópubandalagsins. Evrópskir bankar eiga að fá sama rétt til starfsemi hérlendis og innlendir. Sama gildir auðvitað um starfsheimildir íslenskra banka erlendis. Enn er óvíst hvort íslendingar staðfesta EES samninginn. Hvort sem það verður eða ekki er líklegt að umræddar reglur um eigið fé banka verði innleiddar hér. Fyrirspurnin sem ég fékk á því fullan rétt á sér og ég mun reyna að svara henni í þessari grein. Þegar ég byrjaði að hugleiða efnið komst ég strax að því að ég vissi ósköp lítið um víkjandi lán. Ég hafði heyrt þeirra getið og lítillega haft afskipti af slíku við meðferð þrotabús þar sem ég var skiptastjóri. En þessi reynsla mín dugði ekki til að ég gæti svarað fyrirspurninni. Ég ákvað að leita mér upplýsinga í bókum. En þá kom í ljós að rit um efnið hérlendis eru vægast sagt af skornum skammti. Eftir að hafa kannað bókakost hins nýja bókasafns Lögmannafélags íslands og 257
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.