Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 20.12.1992, Blaðsíða 34

Tímarit lögfræðinga - 20.12.1992, Blaðsíða 34
Bogi Nilsson: ENN UM AÐFINNSLUR OG ÁVÍTUR i. Tilefni þessa greinarkorns er grein Péturs Kr. Hafstein, hæstaréttardómara, í 3. hefti Tímarits lögfræðinga 1992 Nokkur orð um aðfinnslur og ávítur Hœsta- réttar. Fjallar hann þar um gagnrýni mína vegna athugasemda dómstóla við einstök atriði í rannsókn mála á lögreglustigi1 og telur hana óréttmæta og að hluta til byggða á misskilningi, en þó málefnalega og rökstudda. II. „Orðið rannsókn á einungis við aðgerðir lögreglu og ákæruvalds til þess að upplýsa mál og búa það undir saksókn“ segir í greinargerð með frumvarpi að lögum um meðferð opinberra mála nr. 19, 1991 (oml). Lögreglan annast rannsókn mála í meginatriðum, en undir faglegri yfirstjórn ríkissaksóknara, sbr. 1. mgr. 27. gr. oml. Dómsmálaráðherra, sem í reynd er æðsti handhafi framkvæmdavaldsins í þeim málaflokki sem um ræðir, fer með yfirstjórn lögreglunnar og hann hefur jafnframt eftirlit með framkvæmd ákæru- valds og getur krafið ríkissaksóknara skýrslna um einstök mál, sbr. 1. mgr. 26. gr. oml. Þá hefur löggjafinn falið umboðsmanni Alþingis að hafa eftirlit með stjórn- sýslunni í landinu og gætir hann þess að stjórnsýslustörf fari fram í samræmi við 'Úlfljótur 4. tbl. 1991, bls. 341-356. Tímarit lögfræðinga 4. hefti 1992, bls. 3-14. 264
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.