Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 20.12.1992, Síða 38

Tímarit lögfræðinga - 20.12.1992, Síða 38
fara undir smásjá dómenda þegar vægi og gildi sönnunargagna í máli er metið. Sama máli gegnir þegar sérstakt dómsmál er höfðað á hendur þeim sem stýrði rannsókn, til refsingar eða til heimtu skaðabóta, vegna athafna hans eða athafnaleysis við rannsóknina. Mat dómenda á störfum og málsmeðferð lög- reglu og ákæruvalds í þessu samhengi er þáttur í stjórnskipulegu hlutverki dómstóla og óhætt er að fullyrða að ályktanir þeirra hafi veruleg áhrif á meðferð mála á rannsóknarstigi. 268

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.