Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1995, Blaðsíða 31

Ægir - 01.05.1995, Blaðsíða 31
Sjófrysting ■ Botnfiskur £2 Rækja D Annað Fiskifélag íslands Útflutningur í gámum Botnfiskafli Þúsundir tonna Fiskifélag íslands GRÁSLEPPA Veidd grásleppa kemur ekki fram í töflunum hér að framan. Eftirfarandi tafla sýnir áætlaðan grásleppuafla síð- ustu ára í tonnum. Tölurnar byggja á upplýsingum um framleiðslu grásleppuhrogna sem umreiknaðar eru í grá- sleppu upp úr sjó. Umreikningurinn er gerður skv. reikni- aðferð Fiskifélags íslands. Ár Afli 1985 10.294 1986 7.268 1987 10.294 1988 4.590 1989 6.075 1990 2.925 1991 4.410 1992 5.715 1993 3.318 1994 4.454 Afli ársins 1994 skiptist á landshluta með eftirfarandi hætti. Landshluti Afli Reykjanes 309 Vesturland 1.027 Vestfirðir 552 Norðurland vestra 679 Norðurland eystra 1.693 Austfirðir 194 Samkvæmt upplýsingum frá Landssambandi smábáta- eigenda var útflutningsverðmæti grásleppuhrogna um 1,3 milljarðar króna árið 1994. AFLA LANDAÐ TIL ÁFRAM- HALDANDI ÚTFLUNINGS Fiskifélag íslands áætlar að afli erlendra skipa árið 1995 sem lagður var á land á íslandi til áframhaldandi útflutn- ings (transit) hafi verið sem hér segir (óslægður fiskur í tonnum): Rækja 5.048 Karfi 25.896 Þorskur 8.051 Ýsa 115 Grálúða 32 Annað 57 Samtals 39.199 Hér að neðan sést áætluð skipting þessa afla á skip eftir því hvaðan þau eru og fjöldi landana: Fjöldi Fjöldi skipa landana Rússnesk skip 20 43 Grænlensk skip 14 30 Þýsk skip 6 20 Norsk skip 5 6 Dönsk skip 2 9 Færeysk skip 6 17 Önnur skip 5 15 Samtals 58 140 Fiskifélagið áætlar að ofangreind skip hafi að lágmarki keypt þjónustu (þar með talin áframhaldandi fragt) fyrir samtals um 2 milljarða króna. ÆGIR 31

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.