Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1995, Blaðsíða 37

Ægir - 01.05.1995, Blaðsíða 37
Fjármunamyndun í sjávarútvegi Magnvísitala (1990=100) 400 83 84 85 86 87 88 89 90 91 92 93 94 ■ Vinnsla £3 Veiðar Heimild: Þjóðhagsstofnun Fjármunamyndun í sjávarútvegi (% af fjármunaeign) Hvinnsla Sveiðar Heimild: Þjóðhagsstofnun þaö var áriö á undan. Hlutfalliö er þó lægra í fiskveiöum en það var áriö 1992 en töluvert hærra í vinnslu séu einungis borin saman árin 1992 og 1994. Hlutfall fjárfestingar í fiskveið- um af heildarfjármunaeign í veiöum var 4,8% á síðasta ári, en tilsvarandi hlutfall fyrir vinnslu sjávarafurða er 8,0%. Þannig er líkt og áriö 1993 lögð meiri áhersla á vinnsluna, sérstaklega á vélar og tæki, og varö þar aukning í fjárfestingu annað árið í röð. í samræmi við mjög litla fjárfest- ingu í sjávarútvegi árið 1993 en held- ur meiri árið 1994 er magnvísitala fjármunaeignar lægri fyrir árið 1994 en fyrir árið 1990. Eins og sést í töflu er samdrátturinn meiri í vinnslu en í Selveiðimenn vildu berja Watson Leiðtogi Sea Shepherd-samtakanna, Paul Watson, sem er alræmdur fyrir af- skipti sín af hvalveiðum, slapp með skrekk og skrámur í Kanada á dögun- um. Höfuðpaurinn var staddur á Madeleine-eyju og þurfti að yfirgefa staðinn í lögreglufylgd eftir að 100 fokvondir selveiðimenn höfðu um- kringt hótelið sem hann bjó á og kváð- ust ekki sleppa honum óbörðum úr landi. Watson og nokkrir manna hans munu hafa fengiö skrámur og skrokk- skjóður í ryskingum við veiðimennina áður en lögreglan skarst í leikinn. (Fiskaren -21 mars 1995) veiðum, þ.e. fjárfestingar í veiðum árið 1992 gætir enn verulega til hækkunar umfram fjárbindingu í vinnslu þrátt fyrir mikla hækkun í vinnsluhlutanum á síð- asta ári. VIÐ LÁTUM HJÓLiN SNÚAST LEIÐANDI VÉLAVERSLUN í MEIRA EN 80 ÁR Suðurlandsbraut 10, 108 - Reykjavík Sími: 568 6499 / Fax: 568 0539 ÆGIR 37

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.