Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1995, Blaðsíða 35

Ægir - 01.05.1995, Blaðsíða 35
venjulega. Útflutningsverðmæti saltfisks var 134 milljónir árið 1994 samanborið við 115 milljónir árið áður. ísaðar afurðir aukast hvorki né minnka að verðmæti milli miöað við SDR. Þó dregst hlut- deild í heildarútflutningsverðmæti saman úr 10% í 9,2% vegna aukinna heildarverðmæta. 24,3% sam- dráttur varð í útflutningsverðmæti skreiðar milli ára. Hlutdeild þessa afuröaflokks er undir 1%. Árið 1994 varð 4,9% samdráttur í útflutningsverðmæti lýsis og mjöls og er það í hlutfalli við samdrátt í útfluttu magni. Árið 1994 var verðmæti útflutn- ings 75,8 milljónir SDR samanboriö 79,7 milljónir SDR árið 1993 og 71,2 milljónir árið 1992. Breyt- ingar varðandi lagmeti eru óverulegar. Skipting útflutnings eftir markaðssvæðum og einstökum löndum í töflu er sýnd skipting útflutningsverðmætis sjávarafurða eftir markaðssvæðum. Tölurnar eru í milljónum króna á verðlagi hvers árs. Skýrust Verðmæti útfluttra sjávarafuröa 1984-1994 í millj. kr. á verðlagi hvers árs 1984 1985 1986 1987 1988 1989 1990 1991 1992 1993 1994 Austurríki 0,4 1,5 3,8 16,2 36,7 23,2 25,0 16,3 17,3 24,9 37,1 Bandaríkin 5.720,4 8.418,6 8.886,4 8.570,4 6.741,7 9.991,5 8.494,9 10.637,0 8.952,1 13.049,4 14.257,2 Belgía 50,5 58,3 118,5 200,4 228,5 400,4 712,7 989,0 1.143,8 1.229,1 1.537,1 Bretland 2.270,5 5.280,9 7.710,4 8.517,0 10.336,3 12.719,7 19.744,0 18.777,3 18.092,9 17.275,1 18.404,3 Búlgaría 32,8 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 Danmörk 450,2 627,1 1.224,6 1.487,7 1.390,7 2.201,2 4.010,6 3.186,1 4.250,6 4.692,6 6.347,6 Finnland 382,4 539,1 676,8 683,1 583,5 953,5 747,1 343,5 757,3 566,1 826,8 Frakkland 637,0 1.075,7 1.788,9 2.277,2 2.646,4 4.409,9 7.441,1 8.810,7 8.244,7 7.480,8 7.981,3 Færeyjar 40,8 141,6 51,1 43,2 101,8 280,6 793,9 541,5 137,6 45,9 23,9 Grikkland 209,1 289,1 391,6 540,4 483,2 816,1 859,3 731,4 1.007,2 775,1 928,5 Holland 158,6 241,4 283,8 220,5 559,9 1.209,9 1.057,7 1.082,7 1.101,1 1.365,6 1.498,7 írland 2,7 18,5 7,0 34,6 15,4 0,0 71,3 20,4 41,6 60,6 131,5 Ítalía 326,9 472,4 982,7 1.399,2 1.201,9 2.061,1 2.084,8 2.586,7 1.853,9 1.654,1 2.307,1 Júgóslavía 85,4 65,2 25,9 4,8 10,8 34,7 46,9 48,8 4,6 11,2 0,0 Lúxemborg 1,8 0,2 0,4 1,1 3,0 1,1 18,8 40,7 50,5 79,6 32,6 Noregur 89,9 435,0 660,2 293,0 781,6 857,8 812,4 773,3 1.177,2 2.255,3 1.734,0 Portúgal 998,6 1.907,7 2.907,4 4.957,9 5.216,5 3.417,6 3.274,0 4.230,2 2.522,8 1.517,9 1.381,6 Pólland 212,7 234,1 445,2 449,6 825,2 1.127,5 123,7 174,0 0,1 24,8 82,1 Rússland/Sovétríkin 1.514,9 1.900,9 1.728,8 1.664,9 1.925,4 1.982,2 1.909,9 0,0 26,1 90,2 335,9 Spánn 635,5 926,2 1.386,0 1.557,8 2.102,5 2.667,3 4.573,3 4.364,1 4.457,8 4.480,3 5.030,4 Sviss 50,5 58,1 180,5 169,4 101,5 151,9 134,8 53,6 107,6 132,2 226,7 Svíþjób 221,4 211,8 831,6 706,8 773,8 1.036,6 1.266,9 1.082,5 991,8 653,8 556,6 Tékkland/Slóvakía 98,6 48,5 36,5 35,8 63,4 185,9 24,1 1,5 8,9 3,9 6,1 Ungverjaland 2,5 8,7 2,2 10,5 122,4 0,0 26,0 0,0 0,0 0,0 0,0 Þýskaland 1.295,8 1.608,3 2.477,5 3.067,0 3.516,1 5.032,8 7.617,9 7.715,7 7.468,1 7.118,0 7.118,9 Afríkulönd 59,8 72,0 847,9 829,6 692,6 462,8 644,7 683,1 689,9 857,9 688,8 Asiulönd 673,0 1.155,9 1.690,5 3.529,6 4.482,9 5.739,1 5.460,2 7.591,7 7.450,6 9.937,3 14.373,6 Ástralía 20,2 27,5 8,1 27,3 28,6 103,1 48,9 48,4 23,2 26,0 29,4 Önnur Ameríkulönd 46,6 65,6 62,9 99,0 159,4 394,9 310,5 316,6 281,3 645,3 1.584,7 Oskilgreint 42,1 24,8 17,3 12,0 26,6 40,0 15,7 185,1 447,8 38,6 77,4 Samtals 16.331,6 25.914,7 35.434,5 41.406,0 45.158,3 58.302,4 72.351,1 75.031,9 71.308,4 76.091,7 87.540,0 Verömæti útfluttra sjávarafurða eftir markaðssvæðum árin 1974-1994 □ Ástralía □ Asía 0 Afríka ÖBandaríkin □ Önnur Evrópulönd Sesb 1974 1978 1982 1986 1990 1994 Heimild: Hagstofa íslands 115 milljónum SDR í 134 milljónir. Hlutdeild saltaðra afurða af heildarverðmætinu fer úr 14,3% í 15,3% og er það ekki í samræmi við áratuga þróun breyttra vinnsluaðferða og samdrátt þorsk- veiða. Líkleg ástæða er að meira var saltað af ufsa árið 1994 en 75% - ÆGIR 35

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.