Ægir

Årgang

Ægir - 01.11.1995, Side 4

Ægir - 01.11.1995, Side 4
 Lárus Björnsson fiskverkandi Gott að vera lítill Sendill og forstjóri í sama gallanum Þegar fiskmarkaðir voru settir á laggirnar árið 1987 varð nokkurs konar sprenging. Fram til þess tíma hafði verið erfitt að koma á fót litlum fyrirtækjum í fiskiðnaði vegna þess að hráefni lá ekki á lausu. Nú gátu allir, sem látið höfðu sig dreyma um að koma sér þægilega fyrir í dálitlu fjölskyldufyrirtæki og sýslað á eigin vegum við það sem þeir kunnu best, látið drauminn rætast. Smáfyrirtækjum í greininni fjölgaði mjög hratt en fljótlega kom í ljós að mörg þeirra byggðu ekki á þeim trausta grunni sem nauðsynlegur er og fyrirtæki komu og fóru og sum tórðu ekki nema í nokkrar vikur. 4 ÆGIR

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.