Ægir

Volume

Ægir - 01.11.1995, Page 8

Ægir - 01.11.1995, Page 8
„Það er það tvímælalaust. Mér finnst fækka þeim bátum sem landa á mörk- uðunum. Það þyrfti að koma miklu meiri fiskur inn á markaðina og við vildum gjarnan fá að keppa við stóru fyrirtækin á markaðsverði og bjóða í fiskinn á móti þeim." fiskverði, s.s. afgreiðslugjald og þess hátt- ar. Ert þú sáttur við þessa gjaldtöku? „Ég býst við að mörkuðunum veiti ekki af þessu. Þeir verða að lifa á ein- hverju líka, sérstaklega vegna þess að þeir fá ekki nógu mikið hráefni. Ég er nokkuð sáttur við þetta fyrirkomulag ef hraðfrystihúsanna. Finnst honurn stóru sölusamtökin þjóna hagsmunum smáfyr- irtœkja nœgilega vel? „Já, að flestu leyti. Ég held þó að meirihlutinn af smáfyrirtækjum sé utan stóru sölusamtakanna. Ég á aðra val- kosti og það em mjög mörg útflutnings- Starfsfólk Blátúns hf. F.v. Karlotta Hlífarsdóttir, Lárus Björnsson, Ófeigur Hreinsson, Bjarni Benediktsson verkstjóri og Steinþóra Jóhannesdóttir. Veröið helst stöðugt of hátt Markaðslögmálin stjórna mörkuð- unum en stöðugt of lítið framboð verður til þess að verðið helst of hátt og það er það sem er að gerast hér. Ei- lífur skortur á fiski verður þannig til þess að við njótum ekki kosta markað- anna til hlítar. Fyrirtæki þola að kaupa á háu verði í nokkra daga, jafnvel vikur, og hafa lítið út úr því en þá verða aö koma á móti tímabil þar sem verðið er þolanlegt. Til lengri tíma litið græðir enginn á því að pína verðið sífellt upp úr öllu valdi." Nú hafa sumir gagnrýnt gjaidtöku fiskmarkaða utan fastrar þrósentu af þessum svokölluðu þjónustugjöldum er haldið innan skynsamlegra marka." Læt í mér heyra ef ég er ekki á- nægður Ert þú félagi í einhverjum hagsmuna- samtökum sem starfa sérstaklega fyrir fyrirtœki eins og þitt? „Ég er aðili að Samtökum fisk- vinnslustöðva án útgerðar. Þessi samtök hafa beitt sér fyrir framförum í meðferð hráefnis og komið fram fyrir okkar hönd í ýmsum málum sem varða sam- eiginlega hagsmuni." Auk þessa er Blátiin hf. eins og fram hefur komið aukaaðili að Sölumiðstöð fyrirtæki sem bjóða þjónustu sína. Ég er kannski ekki alltaf sáttur við SH en ég læt þá bara í mér heyra og þeir taka mínar kvartanir til greina eða ekki eins og gengur. Mér finnst einnig ákveðið öryggi að því að skipta við stórt fyrirtæki eins og SH. Það getur alltaf eitthvað fariö úrskeiðis sem ekki á að gera það, viðskiptavinur farið á hausinn eöa ekki staðið í skilum eða eitthvað annað, og þá er maður betur tryggður hjá þeim stóru." Viltu vinna í fiski? / haust hefur verið mikil umrœöa um að erfitt vœri að fá fólk til að vinna í 8 ÆGIR

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.