Ægir - 01.11.1995, Page 37
■ ENGEY RE 1
Óskum útgerð og áhöfn skipsins
til hamingju með breytingarnar.
ÞaS verður kalt í lestinni!
Hönnun, framleiðsla og stjórnun viS
uppsetningu á frystikerfi. FrystikerfiS er
meS vistvænum kælimiSli og vottaS af
LLoyd's.
HF. KÆLISMIÐJAN
B FROST
Fiskislóð 125 • Pósthólf 55 »121 Reykjavík • Sími 551 5200 • Fax551 5215
Fjölnisgata 4b • Pósthólf 70 • Akureyri • Sími 461 1700 • Fax 461 1701
HEINZ HINZE - HAMBURG FLAPRUDDER
HEINZ-J. HINZE GMBH • ALSTERBLICK 12 • 22397 HAMBURG • TEL. 040/6070031 • TLX 2174991 • FAX 040/6070280
m af 30 mme vír, togátak
17.3 tonn og dráttarhraði 76
m/mín á miðja tromlu.
Hjálparvindur: Ulstein Brattvaag
vökvaknúnar vindur, 4 x 12
tonna grandaravindur, 2x 6
tonna bobbingavindur, 2 x
20.5 tonna gilsavindur, 1 x
30 tonna flotvörpuvinda, 1
x 12 tonna pokalosunar-
vinda, 1x6 tonna útdráttar-
vinda og 1 x 5.6 tonna
kapalvinda. Þá er vökva-
knúin flotvörpuvinda frá
Colts á palli yfir skutrennu,
rafdrifin akkerisvinda frá
Towimor og fjórar vökva-
knúnar smávindur, (bak-
stroffuvindur ofl).
Krani: Atlas AK 6500T.
Rafeindatæki o.fl.
Siglingatœki og staðarákvörðunar-
tœki: Kelvin Hughes Nucleus
5000T ratsjá, Furuno FAR ratsjá,
Anschutz gyroáttaviti, Anschutz
sjálfstýring, Cetrek sjálfstýring,
JRC vegmælir JLL 203, Magnavox
MX100 (GPS), Trimble Nav Track
(GPS), Macsea stjórntölva.
Fiskileitartœki: Atlas Fischfinder
792 DS dýptarmælir, Atlas Fisch-
finder 793DS dýptarmælir, Simrad
FS 903 höfuðlínusónar, Scanmar
4016 aflamælir, Furuno CN 10
höfuðlínumælir.
Fjarskiptatœki: Sailor 1000 B mið-
og stuttbylgjutalstöð, Sailor ör-
bylgjustöð, Furuno FAX 108 veður-
kortamóttakari, Galaxy Standard C
gervitunglasamskiptatæki. □
ENGEY RE1
Viö óskum áhöfn og eigendum til hamingju
meö breytingarnar á skipinu.
Vélsmiöja Heiöars tif.vann breytingar á
vinnslubilfari.
VÉLSMIÐJA
HEIDARS HF.
VESTURVÖR 26 • P.O.BOX 178 • 202 KÓPAVOGUR
ÆGIR 37