Ægir - 01.01.1997, Síða 18
Fyrirtækib íshákarl í Stykkishólmi er
um þessar mundir ab þreifa sig áfram
meb veibar og vinnslu á beitukóngi.
Fjórir bátar afla nú hráefnis meb
gildrum og í landi hafa þeir íshá-
karlsmenn náb tökum á vinnslunni.
Varan er flutt á markab í Kóreu og
gangi áætlanir upp geta orbib til 20
framtíbarstörf í Stykkishólmi vegna
þessa verkefnis.
„Vib hófum tilraunaveibar í apríl í
fyrra og síbustu mánubi höfum vib ver-
iö í vinnslu og unniö á þeim tíma úr
yfir 500 tonnum upp úr sjó sem skilar
um 80 tonnum af afuröum," segir Pét-
ur Ágústsson hjá íshákarli í samtali viö
Ægi.
Tilraunir voru gerbar fyrir nokkrum
ámm hérlendis meb veiöar á beitukóngi
en gengu af ýmsum ástæöum ekki upp.
íshákarl í Stykkishólmi hefur veriö í
ígulkeravinnslu en síbustu þrjú árin
hafa möguleikar á veiöum og vinnslu
Trossa lögð á Breiðafirði. Gildrurnar týnast út ein afannarri og iiggja í sjó í tvo sólar-
hringa.
Fyrirtækið íshákarl í Stykkishólmi reynir fyrir sér í veiðum og
vinnslu á beitukóngi:
Ekkert stórævintýri á ferðinni
segir Pétur Ágústsson, framkvæmdastjóri
Hver bátur dregur nálaegt 800 gildrum á
dag en í heild hefur íshákarl fjárfest í um
5000 gildrum til veiðanna.
beitukóngs veriö skobaöir sem hlibar-
verkefni.
„Abal markaburinn fyrir beitukóng er
í Suöur-Kóreu og hann er mjög stór en
framboöiö er líka mikib. Bæbi eru tölu-
veröar veiöar í Suöur-Kóreu og síöan
berst mikib héban frá Evrópu, sérstak-
lega Bretlandi. Önnur framleiöslulönd
eru t.d. Kanada og Rússlandi þannig ab
viö emm þarna í töluveröri samkeppni.
Hins vegar hefur verib nokkur eftir-
spurn og veröib hærra síbustu tvö ár en
árin þar á undan. Þaö varö fyrst og
fremst til þess ab vib rébumst í aö reyna
þetta og hófum því veiöar í vor," segir
Pétur.
Kostnaðarsamur undirbúningur
Fyrirtækiö íshákarl hefur staöib eitt og
sér aö verkefninu og segir Pétur ab
kostnaöurinn viö rannsóknir og undir-
búning sé umtalsveröur. Mebal annars
fóm fulltrúar fyrirtækisins til Subur-Kór-
eu til aö kynna sér markaöinn og ræba
vib tengilibi þar.
„Fram ab verslunamannahelgi vor-
um viö meb tilraunavinnslu en eftir þaö
byrjuöum viö vinnsluna af alvöru. I
stórum dráttum er beitukóngurinn sob-
inn, skelin síöan brotin, innyfli hreins-
ub af og fiskurinn loks stæröarflokkabur
og frystur í blokk. í Kóreu er fiskurinn
svo þýddur upp og soöinn nibur í dósir
meö alls kyns kryddblöndum og borö-
aöur sem abalréttur eöa meö öbmm
fiski. Raunar er líka hægt aö fá þetta
meö bjór á börum þannig aö þetta er
líka hálfgert snakk," segir Pétur.
Fiskurinn er flokkaður í þrjár stærðir.
í minnsta stærðarflokkinn fer fiskur
sem er fjögur grömm og minni en
stærsti flokkurinn er 6 grömm og stærri.
18 ÆGIR