Ægir - 01.01.1997, Side 21
Grimsby:
Vænta aukins
framboðs af
íslenskum þorski
Frank Flear, formaöur Grimsby
Fish Dock Enterprices Ltd.
Grimsby í Bretlandi, sagði í við-
tali nýverið að Grimsby gæti
notið góðs af auknum þorsk-
kvóta á íslandi.
Mjög lítið hefur verið flutt af
íslenskum þorski til Grimsby
undanfarna 18 mánuði. Fram-
boð hefur aftur á móti verið af
ýsu og skarkola frá íslandi. Fær-
eyingar sjá markaðnum í Grims-
by að mestu fyrir fiski en einnig
hefur verið gott framboð frá
Skotlandi og í áðumefndum teg-
undum frá íslandi.
Spánverjar ósáttir
Agarba, samtök spænskra þorskveiði-
útgerða, hafa sett fram kröfu um að
Evrópusambandið semji um stærri
hlut í þorskveiðikvótanum í Barents-
hafi og á Svalbaröasvæöinu.
Fram kemur í blaðinu Fishing News
International að samtökin hafi bent á
að fækkað hafi um 80% í þorskveiði-
flota Spánar und-
anfarin 15 ár og
segja samtökin því
líkast að Evrópu-
sambandið standi
með Noregi í að
hindra aukna veiði
ESB-skipa á Sval-
barðasvæðinu.
Þorskstofninn í
Barentshafi sé í
góðu ástandi og af
heildarkvóta þessa
árs upp á 700.000 tonn veiði Spánn
aðeins 11.500 tonn.
Agarba bendir á að frá 1921 hafi
Spánn átt aðild að Parísarsáttmálanum
og að hann gefi þeim jafnan aðgang á
við önnur aðildarríki að alþjóðlegum
hafsvæðum í N-Atlantshafinu. Þar á
meðal sé um að ræða Svalbarðasvæðið.
HAFSJOR
UPPLÝSINGA!
Utanrfklsveralun
firAiR
þ'
msm
Þitt öryggi
iegar mest á
reynir
Reglubundin samþjálfun
áhafnar í notkun
MARKÚSARNETA
getur ráðið úrslitum
um björgun
Björgunarnelið Markús ehf.
Sírni 565 1476 Fax 565 2775
Ellingsen hf.
Sími 552 8855 Fax 562 1877
1996 Landshagír
Utanríkisverslun íslendinga
í ritinu Utanríkisverslun 1995 eftir
tollskrámúmerum eru upplýsingar um
utanríkisviðskipti íslendinga árið 1995.
Handhægt rit fyrir þá sem stunda
innflutning eða útflutning og einnig
fyrir framleiðendur sem eru í samkeppni
við innflutning.
Verð kr. 2.200.
Hagtíðindi
Hagtíðindi eru mánaðarrit Hagstof-
unnar. í þeim eru birt reglubundið yfirlit
um utanríkisverslun, fiskafla, þróun
peningamála, ýmsar vísitölur, greinar
um félagsmál, ferðamenn o.fl.
Ársáskrift kr. 3.500.
Einstök hefti kr. 350.
Landshagir
Landshagir eru ársrit Hagstofunnar sem
hefur að geyma mikinn fjölda athyglis-
verðra og aðgengilegra upplýsinga um
flest svið þjóðfélagsins, svo sem
mannfjölda, laun, verðlag, vinnu-
markað, framleiðslu, heilbrigðismál,
menntamál o.fl.
Verð kr. 2.200.
&
Hagstofa íslands
Skuggasundi 3 150Reykjavík S. 560 9800 Bréfas. 562 3312
www.stjr.is/hagstofa
ÆGIR 21