Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.09.1997, Qupperneq 18

Ægir - 01.09.1997, Qupperneq 18
um og læsa íbúðinni, sé ekkert aðhafst til að bjarga frá hruni." „Engin tækifæri má láta ónotuð" Við af Sveinbirni tók Lúðvík Kristjáns- son í ársbyrjun 1937. Hann vék að því í fyrsta blaði sínu að engan hefði órað fyrir svo miklum breytingum sem orð- ið hafi í sjávarútvegi á fyrstu áratugum aldarinnar. „En þrátt fyrir það mun oss íslendingum hentast að fylgjast sem bezt með í fiskimálum erlendra þjóða. Þar verða stöðugar breytingar og fram hjá þeim verður ekki gengið, nema að höfuðatvinnuvegur vor bíði við það mikla og ómetanlega hnekki. Ég veit, að það mun allra mál er á annað borð láta sig nokkru skipta þessi málefni, að vér megum engin þau tækifæri láta ónotuð sem leitt gætu til þess að opna sjávarafurðum vorum nýjar leiðir á heimsmarkaðin og skapa þeim þar verðandi sess." í þessum anda byggði Lúðvík blað sitt upp þann tíma sem hann ritstýrði Ægi, eða til 1954. Þar var að finna blöndu af fræðandi efni sem greinina varðaði, fregnir af nýjungum í veiðum og vinnslu, sem og nýtingu sjávaraf- urða. Erlent efni skipaði síðan tals- verðan sess, sem og aflaskýrslur og annað efni frá útgefandanum, Fiskifé- lagi íslands. Lúðvík hætti ritstjórn Ægis í árslok 1954 eftir farsælt tímabil. Síðustu árin við Ægi hafði hann unnið að söfnun efnis í hið mikla ritverk íslenska sjáv- arhætti sem vafalítið teljast til dýr- mætustu ritverka um sjávarútveg á þessari öld. Gefiö út hálfsmánaðarlega En jafnframt ritstjóraskiptum í ársbyrj- un 1955 urðu fleiri breytingar á Ægi. Við ritstjórninni tók nú Davíð Ólafs- Aflaskýrslur ætíð fyrirferðamiklar Ein kjölfestan í starfi Ægis í gegnum tíðina hefur verið birting á aflaskýrslum Fiskifélags íslands. og útflutningsskýrslum. Saman- tektir sem blaðið birti lengi framan af öldinni úr landsfjórðungunum um útgerð og aflabrögð, svo og samantektir um veðráttu, eru ein- stök heimild um lífsbaráttuna við sjávarsíðuna og þær sveiflur sem ætíð hafa fylgt sjósókn hér á landi. Utan við pólitík Er Sveinbjörn Egilsson tók við ritstjórn Ægis árið 1914 réð Tryggvi Gunnarsson, stjórnarmaður í Fiski- félagi Islands, honum heilt. „Gættu þess að halda ritinu utan við póli- tík,“ sagði Tryggvi. Við óskum Gná til hamingju með endurnýjunina á verksmiðjunni HÉÐINNE SMIÐJA 18 ÆG&R
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.