Ægir

Årgang

Ægir - 01.09.1997, Side 57

Ægir - 01.09.1997, Side 57
Hjörleifur Einarsson, forstjóri Rannsóknastofnunar fiskiðnaðarins: Framfaraspor í fiskiðnaði Leiðir Rannsóknastofhunar fisk- iðnaðarins og Ægis hafa legið saman í meira en 60 ár eða allt frá stofhun Rannsóknastofu Fiskifélags- ins sem seinna þróaðist í Rf. Ægir hefur alla tíð verið mikilvœgur vett- vangur fyrir stofnunina til að koma rannsóknaniðurstöðum sínutn á framfœri við breiðan hóp íslenskra lesenda sem hafa áhuga á sjávarút- vegi og vinnslu sjávarafurða. Saga Rf og yfirlit yfir lielstu verkefni stofnun- arinnar hefur verið rakin af Páli Ólafssyni í Ægi (8. tbl., bls. 394 - 440, 1984) og af Grími Valdimars- sytii í afmœlisriti Rf (Rf 60 ára, 1934-1994, bls. 4-11, 1994). Hjá báð- um kemur greinilega fram að verk- efni Rfhafa oft beint tengst þróun og framfaraskrefum í fiskiðnaði. Nefna má dœnii úr lýsis- og mjöliðnaði, saltfrskverkun, frystingu og þurrkun, svo og vöruþróunarverkefni. Af eldri verkefnum er vert að nefna geymsluþolsrannsóknir á slægðum og óslægðum þorski, geymsluþolsrann- sóknir á flökum ýmissa tegunda, til- raunir varðandi blóðgun og slægingu, nýting á slógi, vítamínrannsóknir á lifur, los í fiski, gulumyndun í saltfiski, „Ljóst er að stórauka verður áherslu á kennslu fisk- og annarrar matvœlavinnslu í framhaldsskólum ásamt raun- og náttúrufrceðigrein- um oggera hlut þessara greina ekki síður áberandi en félags- og umönnunargreina og auka þannig samkeppnishœfni fiskvinnslunnar," segir Hjörleifhr Einarsson. A:GIR 57

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.