Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1997, Síða 67

Ægir - 01.09.1997, Síða 67
eigum við að sækja fram á okkar eigin forsendum. Það væri líka öflugur varn- arleikur gangvart alls kyns umhverfis- samtökum og jafnvel fyrirtækjum sem núna eru að búa til sín eigin kerfi sem eru miklu veikari en okkar kerfi. Þegar þessir aðilar fara að ráðast á okkar sjáv- arútveg, t.d. hvalastofna, þá eru vissir hvalastofnar í útrýmingarhættu en aðrir stofnar í ofvexti. Þá þarf miklu frekar að nálgast það mál á forsendum jafnvægisstefnu eða sjálfbærrar þróun- ar. Það getur vel verið að við þurfum að grisja stofna og ef við ætlum að gera það þá segir samkomulag Sameinuðu þjóðanna að allt sem tekið er úr lífrík- inu vegna grisjunar beri að nýta. Við eigum mun erfiðara um vik að hefja veiðar á hval á forsendum viðskipta eða hefðar. En ef vísindamenn og sjó- menn komast að niðurstöðu um of- vöxt einhverra hvalastofna og leggja til grisjun þá erum við trúverðugir í aug- um heimsins í því sem við erum að gera og segja." „Getum skilnö árangri fyrir allan iðnað í landinu" Baldvin segir það einfaldlega ofmat ef Islendingar haldi að íslenskar vörur fái athygli erlendra kaupenda af þeirri ástæðu einni að þær séu íslenskar. „Ef við aftur á móti einbeitum okkur að framleiðslu á vörum sem uppfylla skil- yrði sem almenningur erlendis þekkir þá getum við náð miklum árangri. Hugtakið „organic" er orðið þekkt í heiminum sem gæðamerki fyrir mat- væli og neytendanum er í sjálfu sér al- veg sama hvort matvæli með þessu merki koma frá þessu landi eða hinu. Númer eitt tryggjum við okkar stöðu með vottun en númer tvö er að vott- unin er sóknarfæri. Takist okkur að ná augum heimsins að þeirri staðreynd að Islendingar framleiði einungis vottaðar afurðir þá hjálpar það ferðaþjónust- unni og öllum iðnaði í landinu. Og þá gengur þjóðin í einum takti með að standast kröfur sem framleiðsluþjóð „Ef við einbeitum okkur að Iramleiðslu á vörum sem uppfylla skilyrði sem almenningur erlendis þekkir þá getum við náð rniklum árangri," segir Baldvin Jónsson. úrvals matvæla. En þá skulu menn muna að vottun er ekki bara til að votta heldur mun hún þýða að menn verða víða að taka til hendinni og breyta sínu framleiðsluferli," segir Baldvin. „Eigum bara stimpilinn eftir í sjávarútveginum" Baldvin segir legu landsins geta auð- veldað íslendingum að taka upp vott- un á sína matvælaframleiðslu. Vegna legunnar sé minni hafmengun í kring- um landið og stutt gróðurtímabil gerir að verkum að okkar stöðu sterkari. í sjávarútvegi séum við svo langt komin að varla vanti nema herslumuninn til að taka upp vottun samkvæmt lífrænum vottunarkerfum. „Þar sem ég hef kynnt þessar reglu- gerðir fyrir alþjóðlegum samtökum um lífræna ræktun þá spyrja menn strax eftir hverju við séum að bíða með að votta sjávarafurðirnar. Við erum með skoðunarstofur, Fiskistofu til eftirlits, Fiskifélag íslands sem sameinar krafta sjávarútvegsins og allar forsendurnar. Það er bara eftir að setja stimpilinn og að því er komið," segir Baldvin Jóns- son. ÆCm 67
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.