Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.09.1997, Qupperneq 73

Ægir - 01.09.1997, Qupperneq 73
Nýi Simrad-sónarinn kominn í brúna á Víkurberginu GK-1. Fyrir miöri mynd er Reynir Jóhannsson, skipstjóri, en með honum eru þeir Ómar Hafliðason og Valdimar Einisson, starfsmenn Friðriks A. Jónssonar hf. j ■ —iK • ■ mm P iBI -fcr.:-. 1 Nýr hringsónar íVíkurberginu í byrjun loðnuvertíðarinnar var nýr hringsónar frá Simrad settur niður í nótveiðiskipið Víkurberg GK-1 frá Grindavík. Fyrirtækið Friðrik A. Jóns- son seldi tækið en það er töluvert bylt- ingarkennt frá því sem áður hefur þekkst. Nýi sónarinn er af gerðinni SP270 og hefur sömu möguleika og fyrirrennar- inn, Simrad SR240, þ.e. að geta sýnt 180 gráðu sneiðmynd af hverjum send- ingargeira sem þar með skapar mögu- leika á að geta sýnt þykkt og þversnið hverrar torfu og einnig sýnt dýptar- mælismynd. Þetta er mögulegt þar sem þessir sónarar eru með kúlulaga botn- stykki með keramiskum augum. Merkasta nýjungin í SR270 tækinu er sú að mögulegt er að vera með stöð- ugleikastillingu á sendigeisla þannig að stöðug mynd fæst þótt skipið velti. Þunnar torfur haldast því vel inni á skjánum og unnt er að nota sónarinn við verri veðurskilyrði en fram til þessa hefur verið talið gerlegt. Þá er í sónarn- um íslenskur skjátexti og hægt að velja skjástærð fyrir sónarinn frá 17" til 21". SP270 hefur verið settur um borð í skip frá íslandi, Noregi, Danmörku, Hollandi, Skotlandi, USA, Spáni og Suður-Afríku og hefur tækið fengið mikla athygli vegna nýrra notkunar- möguleika sem áður voru ekki þekktir. Landssmiðjan semur við JAT hf. Landssmiðjan hefurgert sam- starfssanming við fyrirtœkið JAT hf. á Akureyri utn smíði og markaðssetningu nýrrar gerðar af hausara fyrir bolfisk. Landssmiðjan mun þar með taka að sér fram- leiðslu, sem og markaðssetningu, bœði á innlendum og erlendum markaði. JAT ehf. mun einbeita sér að þró- un nýrra véla í framtíðinni en hlut- verk Landssmiðjunnar verður að gera vélarnar hæfar til fjöldaframleiðslu. Nýi hausarinn, sem hlotið hefur framleiðsluheitið, JAT/HKG1919, er einstakur fyrir margra hluta sakir. Fyrst og fremst er hausun fisksins með allt öðrum hætti en áður hefur tíðkast og hefur aðferðin leitt af sér mun betri nýtingu á áður hefur tíðkast. Nýlega var gerð könnun hjá Útgerðarfélagi Akureyringa sem leiddi í ljós 2-3,5% betri nýtingu á roðlausum flökum. Útgerðarfélag Ak- ureyringa er um þessar mundir að taka í notkun tvo hausara af þessari gerð. Hausarinn byggir á einkaleyfi höf- undar vélarinnar, Jóns A. Pálmason- ar. Notuð er svokölluð augnpinna- stýring, sem gerir að verkum að fisk- ur sem annars situr eftir á haus eftir hausunina fylgir nú búk fisksins og næst þar með inn í vinnslu. Með þessu hækkar nýtingin og meðalverð afurðanna eykst. Að auki hefur nýi hausarinn þann kost að mögulegt er að skera kinnar, fés og klumbur, samtímis hausun- inni. AGIR 73
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.