Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.09.1997, Qupperneq 85

Ægir - 01.09.1997, Qupperneq 85
KEA-NETTÓ á Akureyri byggir upp kostvöruverslun fyrir skipin: „Mikilvægt fyrir skipin að geta fengið allar vörur hjá einum aðilau Við byrjuðum að undirbúa þessa þjónustu um síðustu áramót en tókum formlega til starfa í mars. Á þeim tíma sem liðitm er hefur viðskiptavinunum stöðugt verið að fíölga og það er greinilegt að þjónustu af þessu tagi er vel tekið Itjá útgerðunum enda er mikilvœgt að skipin geti fengið allar vörur í gegnum eintt aðila í stað þess að kokkarnir þurfi oft á tíðum að eyða nœr allri landlegunni í útréttingar," segir Jóhatin Pálsson starfsinaður hjá Nettó-Kosti á Akureyri setn er dótturfyrirtœki stórmarkaðarins KEA-NETTÓ. Með stofnun Nettó- Kosts er œtluti stórmarkaðarins að starfrœkja sérstaka þjónustudeild við stærri eldhús, mötuneyti og ekki síst skipin og bjóða vörurnar á hagstœðu verði. „Þetta eru vörur fyrir stór eldhús og síðan búsáhöld og ýmsar vörur sem tengjast skipunum, svo sem eins og sjógallar, hnífar og þess háttar. Auk þeirra vöruflokka sem við erum með hér á staðnum þá útvegum við vörur eftir pöntunum en markmiðið er að viðskiptavinirnir þurfi ekki að leita á marga staði heldur fái sinn kost allan á einum stað. Við teljum okkur því vera með allt frá saumnálum upp í eldunartæki," segir Jóhann. Nettó-Kostur hefur á síðustu mán- uðum kynnt sína þjónustu í skipun- um og hjá útgerðaraðilum en Jóhann Jóhann Pálsson í höfuðstöðvum Nettó- Kosts á Akureyri. Mynd-.ióH segist leggja mikið upp úr að veita per- sónulega og örugga þjónustu. Enn sem komið er hefur fyrirtækið ekki horft mikið út fyrir Norðurland en sér norðlenskum skipum þó fyrir þjón- ustu í þeim höfnum þar sem þau koma. „Á þann hátt erum við að senda vörur út um allt land en við ætl- um að byrja okkar starfsemi hjá á Norðurlandi en byggja þetta síðan hægt en örugglega upp." Þegar skip eru í löngu úthaldi þá segir sig sjálft að það þarf mikinn kost um borð. Jóhann segir dæmi um að afgreidd hafi verið 8 tonn af matvæl- um í eitt skip. „Kostur í skipin getur síðan verið allt niður í 20 kíló þannig að þetta er fjölbreytt. Markmiðið hjá okkur er að menn geti lagt hér inn pöntunarlista þegar skipin koma í land og að síðan verði allt komið klárt um borð þegar lagt er úr höfn að nýju. Þetta skiptir miklu þegar um stuttan landlegutíma er að ræða," segir Jó- hann. Ekki er einvörðungu um að ræða þjónustu við íslensk skip því erlend skip sem hafa komið til Akureyrar hafa einnig nýtt sér þessa kostverslun, til að mynda skip sem verið hafa í endurbótum hjá Slippstöðinni. Þá sér Nettó-Kostur einnig um kostþjónustu við togara Mecklenburgar Hochseefis- herei, dótturfyrirtækis ÚA, þegar þau eru í höfn á íslandi. „Raunar getum við sagt að þjónusta af þessu tagi eigi sér lítil takmörk. Við höfum til dæmis fengið beiðni um að útvega herbergi til leigu á Akureyri og í öðru tilfelli spurði útgerð eftir hvort við gætum útvegað þeim kokk. Þetta gátum við hvoru tveggja þannig að maður þarf að vera viðbúinn ýmsu," segir Jóhann og brosir. mm 85
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.