Ægir - 01.04.1998, Blaðsíða 4
ÆGER
Útgefandi:
Fiskifélagsútgáfan ehf.
ISSN 0001-9038.
Umsjón:
Athygli ehf., Lágmúla 5, Reykjavík
Sími 588-5200
Bréfasími 588-5211
Ritstjórar:
Bjarni Kr. Grímsson (ábm.)
Jóhann Ólafur Halldórsson.
Ritstjórn:
Glerárgata 28, 600, Akureyri.
Sími 461-1541,
Bréfasími 461-1547
Auglýsingar:
Markfell ehf., Lágmúla 5, Reykjavík
Sími 568-4411,
Bréfasími: 568-4414
Prentun:
Steindórsprent-Gutenberg ehf.
Áskrift:
Árið skiptist í tvö áskriftartímabil,
janúar-júlí og júlí-desember. Verð
fyrir hvort tímabil er 2800 krónur
með 14% vsk. Áskrift erlendis
greiðist árlega og kostar 5600
krónur. Áskriftarsímar eru
588-5200 og 551-0500.
ÆGIR kemur út 11 sinnum á ári og
fylgja Útvegstölur Ægis hverju tölu-
blaði en koma sérstaklega út einu
sinni á ári. Eftirprentun og ívitnun er
heimil, sé heimildar getið.
Forsíðumynd Ægis er af
Pétri Bjarnasyni,
formanni Fiskifélags íslands.
MEÐAL EFNIS: J
Fiskifclag íslands
á tímamótum
Á Fiskiþingi á dögunum var
samþykktum fyrir félagið breytt
og þar með lagður grunnur að
breyttu starfi félagsins. Fjallað er
um breytingamar og þá umræðu
sem varð á Fiskiþingi um málið.
„Mikilvœgast að vinna að
verkefnum sem varða
sameiginlega liagsmuni
sjávarútvegsins “
Pétur Bjamason, formaður stjómar
Fiskifélags Islands, ræðir í Ægisviðtali um
breytingarnar á Fiskifélagi Islands,
aðdragandanum að þeim,
nútíð og framtíð félagsins.
10- 13
Fiskifélag Islands
Bjami Kr. Grímsson, fiskimálastjóri, skrifar.
TriUukarl rannsakar þorskstofna
Rætt við Sveinbjöm Jónsson, trillukarl á Súgandafirði, sem hefur að
tómstundaiðju að reikna út vöxt og viðgang þorskstofna
14
6'9
Islenska ullin stendur fyrir sínu á sjónum
Bryndís Eiríksdóttir hjá Handprjónasambandi Islands
segir íslenska sjómenn halda tryggð við gömlu góðu ullarfötin.
20
22
Þorskurinn í Breiðafirði
Fiskifræðingar á Hafrannsóknarstofnun fjalla um merkingar á þorski í
Breiðafirði og athyglisverðar niðurstöður af endurheimtum.
Bœndaútgerðin við Eyjafjörð
Jón Þ. Þór heldur áfram umfjöllun um skútuöldina.
34
Bjarnii BA - 326
Lýsingar tæknideildar Fiskifélags Islands á breytingum á Bjarma BA- 326
ísleifur VE - 63
Lýsingar tæknideildar Fiskifélags Islands á breytingum á Isleifi VE.
41
4 ÆG,][R