Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1998, Síða 27

Ægir - 01.04.1998, Síða 27
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI Merkingarstaðir a Þorskmerkingar í Grundarfirði 1993-1997 Fjöldi merktur 16334 endurheimtur 434 Merkingar á þorski út af Ólafsvík í maí 1996 Fjöldi merktur 137 endurheimtur 51 Merkingar á þorski út af Snæfellsnesi í júlí 1993 Fjöldi merktur 663 endurheimtur 69 Lengdardreifing me'rktra fiska Lengdardreifing merkfra fiska • \ r^i 'a 'i Mynd 4. Yfirlit yfir þorskmerkingar í Breiðafirði 1993 -1997. árangur hefur náðst að meirihluta enduheimta síðan 1991 fylgja ná- kvæmar upplýsingar um staðsetningu við endurheimtu. Þetta gerir það mögulegt að sýna endurheimtustaði sem punkta á útbreiðslukorti frekar en fjölda innan tilkynningarskyldureits. Mynd 4 er samsafn yfirlitsmynda. Innskotsmyndir gefa nánari yfirsýn yfir endurheimtustaði næst merkinga- stöðum og lengdardreifingu þorsksins í hverri merkingu. Mynd 4a sýnir merkingastaði í Breiðafirði 1993 til 1997. Mynd 4b sýnir heildarmynd af end- urheimtum úr merkingum á kyn- þroska þorski í Grundarfirði 1993 til 1997. Eins og myndin sýnir er töluvert víðáttumikil útbreiðsla á þessum end- urheimtum. Þorskurinn kemur fram víða í Breiðafirði sérstaklega á Flákan- um og meðfram landi við norðanvert Snæfellsnes. Töluvert fæst af honum út af Vestfjörðum, aðallega ofan við 100 m dýptariínu, en lítið fæst af þess- um endurheimtum sunnan við Tafla 4. Fjöldi endurheimta í % úr Breiðafjarðarmerkingum 1993 til 1997, eftir svæðum og tímabilum. Aðeins eru teknir þeir fiskar þar sem staðsetning er gefin. Tímabil Breiða- Breiða- Vestfjarða- Faxaflói Annað Alls fjörður fjarðarmið mið mars-maí 80% 2% 1% 14% 2% 99%(91) júní-febrúar 69% 6% 19% 5% 1% 100%(270) AGIR 27

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.