Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1998, Síða 37

Ægir - 01.04.1998, Síða 37
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI Lestin Lest Bjarma var endurhönnuð fyrir fiskikör. Hún er útbúin fyrir 132, 660 lítra kör, á þremur hæðum. í lestinni var kælikerfi endurbætt af Frostmark hf. Bætt var við kæli og eru þeir með rafmagnsblásurum og rafmagnsafhrím- ingu. Vélbúnaður í endurbyggingunni var vélbúnaður allur yfirfarinn og endurnýjaður. Aðal- vél Bjarma er frá Catepillar frá árinu 1988, gerð 3508, 8 strokka fjórgengis- vél með túrbínu og eftirkæli. Hún er 715 hestöfl (526 KW) við 1200 snún- inga á mínútu, vatnskæld með sjókæli Helstu mál og stærðir fyrir hvora vindu Gerð og tegund............................-..............Ósey, MS 35 Tromlumál.............................1600 mm<j> x 300 mmþ x 1600 mm Vírmagn á tromlu.............................1600 faðmar af 28 mmij) vír Vökvaþrýstimótor..................................Poclain stimpilmótor Hámarks afköst................................................110 KW Vökvaþrýstingur...............................................210 bör Olíustreymi.......................................4,2 l/sn eða 140 l/mín Togkraftur........................................10 tonn á bera tromlu Við óskum útgerð og áhöfn til hamingju með breytingarnar. Skipið er ailt málað með HEMPELS skipamálningu frá Slippfélaginu Málningarverksmiðju. —— Slippfélagið Málningarverksmiöja Dugguvogi 4-104 Reykjavík • Sími: 588 8000 • Fax: 568 9255 AGIR 37

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.