Ægir

Volume

Ægir - 01.04.1998, Page 40

Ægir - 01.04.1998, Page 40
hf. Vindurnar eru háþrýstar splittvind- ur sem komið er fyrir á framþilfari út við síður. Á bakka er akkerisvinda frá Ósey, gerð NHM-2000 með keðjuhjóli og tromlu. Togkraftur hennar er 6 tonn. Á skutgálga er nótatromla frá Ósey, gerð NHM-2000 sem togar 6 tonn á bera tromlu. Frá Ósey koma vindur á masturs- bómu. Þær eru 3 tonna gilasvinda, 3 tonna bómulyfta og bómusveiflari sem er 1,6 tonn. Sama fyrirtæki útvegaði einnig átaks- og vírlengdamælir. Rafeindatæki, tæki í brú og fleira Siglingatæki og staðarákvörðunar- tæki eru eftirfarandi: Robertson gýróáttaviti og sjálfstýring. Furuno FR-2110 ratsjá með ARPA og plotter, Furuno 1831 ratsjá, Furuno staðsetningartæki GP-500MK-11 og GP- 80 plotter, Furuno leiðariti af gerðinni GD-188. Fiskileitartæki eru eftirfarandi: Furuno FCV-783 og Furuno FCV-292 dýptarmælar, Sónar frá Furuno CH-36. Fjarskiptatæki eru eftirfarandi: Talstöðvar frá Furuno af gerð FM-2520 og Skanti VHF-3000 +DSC. Björgunarbúnaður Bruna- sjó- og þjófavarnarkerfi frá Securitas er tengd stjórnstöð fyrirtækis- ins. Flotgallar og björgunarvesti eru fyrir níu manns, tveir tíu manna Vík- ing gúmmíbátar, neyðarbauja af gerð- inni Nattex TP-2 NX-500, bjarghringir o.fl. Fiskifélag íslands þakkar öllum sem að- stoðuðu og veittu upplýsingar við gerð greinarinnar, sérstaklega þeim: HalJgrími Hallgrímssyni hjá Ósey;■ Pétri Hanssyni hjá Þorgeir og Ellert, Niels A. Ársœlssyni og starfsmönnum Siglingastofnunar ís- lands. Við óskum útgerð og áhöfn til hamingju með skipið. Skipið er allt málað með HEMPELS skipamálningu frá Slippfélaginu Málningarverksmiðju. ...■■■ Slippfélagiö Málningarverksmiöja Dugguvogi 4 ■ 104 Reykjavík • Sími: 588 8000 • Fax: 568 9255 40 MCm

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.