Ægir

Årgang

Ægir - 01.05.1998, Side 16

Ægir - 01.05.1998, Side 16
Heildarafli íslendinga 1993-1997 Hlutfallsleg skipting heildarafla, helstu flokkar - afli af öllum miðum 100% 90% 80% (0 'S 70% (0 (5 2 60% '<u t 50% E 40% 1 30% 20% 10% 0% 111 ■ ■ □ Krabbi og skel □ Uppsjávarafli ■ Flatfiskafli ■ Botnfiskafli 1995 þáttur í magninu. í heild eru uppsjáv- arfiskar tæplega 74% af heildarafla ís- lendinga á árinu 1997 og hefur sá hlutur aukist stöðugt á undanförnum árum. Bolfiskafli var tæplega fimmt- ungur og hefur verið að minnka hlut- fallslega í heildarveiðinni. Flatfiskar voru um 2,1% og skel og krabbadýr voru með um 4,5%. Er ljóst að hlutur þeirra hefur farið vaxandi og þá sér- staklega með aukinni rækjuveiði, en hún minnkaði á árinu 1997. Þegar tegundaskiptingin er skoðuð með hliðsjón af aflaverðmæti kemur önnur mynd í ljós en hvað varðar magnið. Á myndinni um skiptingu aflaverðmætis sést að uppsjávarfisk- arnir, sem eru um 74% af magni, skila okkur ekki nema um 18% af heildar- verðmæti aflans úr sjó. Bolfiskaflinn skilar hins vegar 54% á móti um 20% í magni. Flatfiskaflinn skilar rúmum 10% í krónum á móti rúmum 2,1% í kílóum upp úr sjó. Það sama á við um skelja- og krabbaaflann að verðmætið er um 18% á móti um 4,5% í magni. Sú fisktegund sem skilar okkur mestum verðmætum ein og sér er þorskurinn og skilar hann 27,5% alls aflaverðmætis okkar íslendinga, eða um 15,6 milljörðum króna. Þar á eftir kemur rækjan með um 16,5%, eða 9,3 milljarða króna, karfi skilar 13,5%, eða 7,6 milljörðum króna og loðnan skilar um 14%, þ.e. um 7,9 milljörðum króna. Verðmæti heildarafla 1993-1997 Hlutfallsleg skipting heildarafla, helstu flokkar - afli af öllum miðum 35% 30% 25% 20% 15% 10% 5% 0% 16 M3M

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.