Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1998, Síða 26

Ægir - 01.05.1998, Síða 26
líta á fiskvinnslustörf sem fagstörf og mennta fólk sérstaklega til þeirra, líkt og annarra starfa í matvælavinnslu. Það hefur oft verið verið bent á það ósamræmi að hérlendis sé boðið upp á iðnnám í kjötvinnslu og bakstri, en ekki í fiskvinnslu, sem hefur þó verið undir- stöðuatvinnugrein hérlendis." til fólks um allan heim. Til þess er full ástæða en það ástand sem er á upp- fræðslu fólks til fag- og verkstarfa inn- an íslensks sjávarútvegs er okkur ekki til framdráttar. Fyrirtækin verða að koma meira að málum Gunnlaugur er þeirrar skoðun- ar að ekki hafi verið nóg gert í skipulegri uppbyggingu á fræðslu innan sjávarútvegs hér á landi. Þannig verði að vinna og búa vel í haginn fyrir framtíðina. Undir- stöðugrein atvinnulífsins þurfi á því að halda. „Við hömpum því að geta starfrækt alþjóðlegan sjávarútvegsháskóla og miðlað þekkingu okkar á sjávarútvegi Okkur ekki til framdráttar hvernig skipulag er á uppfrœðslu fólks til fag- og verkstarfa í sjávarútvegi. Eigi sjávarútvegur að þrífast í hin- um dreifðu og fámennu byggðum landsins, er nauðsyn að vinna sem mest á þeim aðstöðumun sem skapast milli fyrirtækja í starfsgreininni vegna aðgangs að þekkingu, þ.e. þekkingu í formi vinnuafls, uppfræðslustarfsemi og sérfræðiráðgjafar. En ég held því hiklaust fram að eigi okkur að takast að viðhalda, byggja upp og nýta þann mannauð sem býr innan sjávarútvegs þá þarf að nást gott samstarf milli fyrirtækja í sjávarútvegi, menntastofnana og hagsmuna- samtaka launafólks. Fyrirtækin þurfa að skipuleggja störf betur, þannig að mannauð- urinn nýtist sem best. Þau þurfa líka að skilgreina þörfina fyrir þekkingu betur, leita sterkar eftir starfsfólki með rétta þekkingu og setja meiri kröfur um þekkingu og hæfni fólks sem ráðið er til starfa í greininni. Fyrirtækin og hagsmunasamtök launafólks þurfa einnig að hafa með samvinnu um að veita starfsfólki í auknum mæli aðgang að nýrri þekk- ingu með endurmenntun," segir Gunnlaugur Sighvatsson. 26 M3ÍR

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.