Ægir - 01.05.1998, Side 46
Fyrirtœkið Ice Mac býður útgerðarjyrirtœkjum hagfo’œma
smíði skipa hjá kínverskum skipasmíðastöðvum:
Nýsmíði fiskiskipa í Kína
er hagkvæmur kostur
- segir Gunnlaugur Ingvarsson hjá Ice Mac
Tgyrirtœkið Ice Mac t Reykjavík
JT hefttr ttinboð fyrir nokkrar
stöðvar ittttatt CSSC, sem eru samtök
kíttverska ríkisskipamíðastöðva, og
hefttr það gert ítarlegan samaiiburð á
kostnaði við smíði skipa í Kína og
smíði samskottar skipa t Noregi og
Póllandi. Sá samanburður sýttir að
kostnaðurinn er að jafnaði 25-30%
tninni í Ktna ett í Póllandi. Sé miðað
við Noreg er munurinn ettnþá tneiri,
eða 40-50%. Gtiittilaitgur Ingvarsson
hjá Ice Mac segir að öll fagvintta Kítt-
verja t skipasmíðum standist alla al-
þjóðlega staðla og ekki þurft það að
kotna á óvart þar sem þessi mikia
iðnaðarþjóð smíði gríðarlega stór og
öflug skip setn tiotuð ertt jafnt til
flutninga og fiskveiða.
„Við hjá Ice Mac höfum verið í
miklum viðskiptum við Kínverja, bæði
hvað varðar fisk og tækjabúnað til
fiskvinnslu. í gegnum þessi viðskipti
hefur okkur orðið ljóst hversu gríðar-
lega hátt tæknistig er í Kína og í fram-
haidinu fórum við að skoða hvernig
samanburður væri á smíðum fiskiskipa
í Kína miðað við aðrar þjóðir sem við
þekkjum til. Hann reyndist mjög hag-
kvæmur," segir Gunnlaugur í samtali
við Ægi. Ráðgarður skiparáðgjöf hf. í
Reykjavík hefur hannað í samstarfi við
Ice Mac fullbúið nótaveiðiskip með
öllum nýtísku búnaði, þ.e. sjókæli-
tönkum, vinnslubúnaði og frystingu
og er sú teikning notuð til samanburð-
arins.
„Sú stöð sem við höfum mest horft
„Kínverjar ntjög öflugir í skipasmíðum,"
segir Gunnlaugur Ingvarsson hjá Ice Mac.
til er gæðavottuð ISO 9002 gæðastaðli
og það eru örfá fyrirtæki hér á landi
sem hafa slíka vottun. Stöðin getur
byggt í klassa L'oyds eða Det Norske
Veritas eða hverjum öðrum staðli og
þarna er mikil reynsla af smíðum
skipa fyrir nágrannaþjóðir okkar. Við
erum því ekki í nokkrum vafa um að
kínversku stöðvarnar geta með léttum
leik smíðað íslensk fiskiskip og við eig-
um tvímælalaust að horfa á þennan
möguleika í Ijósi þess hversu mikill
verðmunurinn er," segir Gunnlaugur.
Öguð vinnubrögð
Ástæður þess að ekki hefur verið horft
meira til Kína sem mögulegs iands til
skipasmíða fyrir fslendinga segir
Teikning af öflugu nótaveiðiskipi setn Ráðgarður skiparáðgjöf hf. í Reykjavík Itefltr
hannað í samstarfi við Ice Mac. Þessi teikning hefur verið notuð til hagkvœmniathugana
á byggingu á slíku skipi í Kína og reynist sá samanburður mjög hagstœður miðað við
byggingu satnskonar skips í Noregi og Pöllandi.
46 ÆGiIR --------------------------------------------------------