Ægir

Volume

Ægir - 01.05.1998, Page 49

Ægir - 01.05.1998, Page 49
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI * V'J L'. Mynd: Snorri Snorrason ÖmKE 13 Guðbergur Rúnarsson verkfrœðingur hjá Fiskifélagi íslands skrifar Tæknideild Fiskifélags íslands M'ánudaginn 9. mars s.l kom Örn KE til heimahafnar eftir viða- miklar breytingar í Póllandi. Breyt- ingarnar hófust árið 1996 þegar skrokkur skipsins var endurbyggður, lengdur, dýpkaður og breikkaður. Þœr breytingar kostuðu rúmlega 150 milljónir króna. Lokaáfangi breyting- anna hóst í september 1997þegar Örn KE fór öðru sinni til Póllands. Breytingarnar voru hannaðar af VS- Skipatœkni og unnar hjá Cenal Shipyard Ltd. í Gdansk, Póllandi og voru þessar helstar: gömlu íbúðirnar fjarlœgðar og opnað út í nýju skips- síðurnar frá 1996. Vélarúm stœkkað aftur og út í síður. Vélgœsluklefa komið fyrir í vélarúmi. Nýrri 2900 hestafla aðalvél, dœlugír og hliðar- Breytt fiskiskip skrúfu koitiið fyrir. Allar tbiiðir og vistarverur voru ettdurnýjaðar. Nýtt þilfarsltús á tveimur hœðum var stníðað, sem og ný brú. Gatnla milli- þilfarið og efra þilfarið voru endur- ttýjuð í íbiíðaliluta. Nýr toggálgi var settur á skipið og undirstöður fyrir flottrollstromlu og pokavindu kottiið fyrir í skipinu. Tœki í brú voru endur- nýjuð að miklu leyti og nýrri dráttar- blökk fyrir nót komið fyrir. Breyting- arnar kostuðu um 200 tttilljóttir króna og þá samtals alls um 350 ÁGffi 49

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.