Ægir

Volume

Ægir - 01.05.1998, Page 57

Ægir - 01.05.1998, Page 57
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI Rúna RE150 Guðbergur Rúnarsson verkfrœðingur hjá Fiskifélagi fslands skrifar Tæknideild Fiskifélags íslands Dragnótarbáturinn Rihta RE 150 er nýkominn tir breytingu og endurnýjun sem fór fram í Hafnar- firði. SkipaSýn ehf. sá um hönnun og teikningu, en Stál-Orka og Erlendur Guðjónsson sáu um breytingarnar. Skipið var lengt um u.þ.b 3,7 metra, skipt utn Ijósavél, lunningar hcekkað- ar og fleira. Rúna RE mœlist nú 51,41 brl. en var fyrir breytingu 42,47 brl. Kostnaður við breytingar er um 13 milljónir króna. Eigendur Rúnu RE eru þeir Svavar Ágústson, skipstjóri, og Hjörtur fónsson, vélstjóri. Breytt fiskiskip Skipið nú - stutt lýsing Almenn lýsing Báturinn er byggður úr áli samkvæmt reglum og undir eftirliti Skips- kontrollen í Noregi og er með eitt þil- far stafna á milli. Stýrishúsið er á reisn framantil á þilfari og skýli í bakborðs- síðu. Báturinn er útbúinn fyrir drag- nót. Mynd: Snorri Snorrason Æ6IR 57

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.