Ægir

Volume

Ægir - 01.10.1999, Page 26

Ægir - 01.10.1999, Page 26
V’öruflutningasvið Flugleiða liefur aukið verulega flutningsgetu sína í fraktflugi með tilkomu nýrrar Boeing 757-200 flutningavélar sem hefur 35 tonna burð- argetu. Róbert Tómasson, markaðsstjóri Flugleiða vöru- flutninga, segir ferskfiskútflutning með flugi bafa aukist um helming á 8 árum og til marks um umfang útflutn- ings á ferskum fiski með flugi þá voru flutt erlendis urn 10 þúsund tonn á fyrstu 9 mánuðum ársins. „Reynslan segir okkur að útflutningur á ferskum fiski er stöðugt vaxandi. Viðskiptavinir okkar hafa val um flutning með vöruflutn- ingavélum okkar fcfi lltnin Sasviý p Pisk ^'gheiÆ 'a Uiiiin með áætlunarvélun- um en við sáum að nauðsynlegt var að auka veru- lega flutningsgetuna til Bandaríkjanna. Þess vegna tók- um við inn nýja Boeing 757 flutn- ingavél og hún hefur nýst okkur okkur vel frá því við tókum hana í notkun í sepbermter," segir Róbert Tómasson. Fraktflug Flugleiða er til New York í Bandaríkjunum en á meginlandi Evrópu er lent í Liege í Belgíu. „Við höfum áþekka flutningsgetu til Evrópu og við höfðum áður en höfum um 80 tonna viðbótar- getu vikulega til Bandaríkjanna miðað við það sem við höfðum áður," segir Ró- bert. ingur á ferskum fiski með farþegavélunum. Aukin flutnings- geta þýði í reynd aukinn útflutningur. „Sú staðreynd að á átta árum hefur útflutningur á fersk- um fiski aukist um helming, talar sínu máli um þróunina. Á fyrstu 9 mánuðum ársins nam útflutningurinn á ferskum fiski hjá Flugleiðum um 10 þúsund tonnum og það er aukn- ing um 10% frá sama tímabili á síðasta ári," segir Róbert. Nokkur fyrirtæki hér á landi byggja að öllu leyti sína starfsemi á útflutningi á ferskum fiski og Róbert segir ein- kennandi vandvirkni í frágangi á vörunni. Þróunin virðist ganga í þá áttina að meira er flutt út beint á neytendavöru- markaði, þ.e. fiskinum er pakkað í umbúðir hér á landi sem síðan fara beint upp í hillur í verslunum í Evrópu eða Amer- íku fáeinum klukkustundum síðar. „Ef miðað er við skipaflutninga þá er flugið rj. ' vissulega kostnaðarsamt. Á hinn /, '. bóginn virðist okkur "fja v°nifh lífni}j l§avé/: byrjun Róbert Tómasson, markaðsstjóri Flutn- ingasviðs Flugleiða. - aukning um helming í ferskfiskútflutningi með Flugleiðum á átta árum aukningin í útflutningnum segi okkur að virðisaukinn sé mikill með því að koma vörunni ferskri á markað til er- lendra neytenda. Annars væri ekki um svo mikla aukningu að ræða sem raun ber vitni," segir Róbert og játar því að ferskur fiskur til útflutnings komi víða að af landinu. „Við vitum af samtölum við viðskiptavini okkar að þetta eru vörur frá flestum landsfjórðungum og ég tel að með góðum samgöngum geti allir átt mikla möguleika á að nýta sér þau sóknarfæri sem útflutningur á fiski með flugi gefur. Okkar er að sjá til þess að nægjanlegt framboð sé á flutn- ingarými og nýja fraktvélin okkar er kærkomin viðbót," segir Róbert Tómasson, markaðsstjóri Flugleiða flugfraktar. Hlekkur í út- flutningskeðj- unni á fiski Róbert telur að þrátt fyrir aukna flutningsgetu með fraktvélum Flugleiða þá verði eftir sem áður mikill flutn- 26 M3m

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.