Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1915, Blaðsíða 6

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1915, Blaðsíða 6
4 kenslunni í klassiskum fræðum. Fjekk sú málaleitun þann byr á þinginu, að veittar voru á fjárlögum 1916—17 1 því skyni 1000 kr. fyrra árið. Út af málaleitun guðfræðisdeildar um kenslu i kirkju- rjetli handa prestaefnum, samþykti háskólaráðið, að þar sem kirkjurjettur sje í reglugerð háskólans fyrirskipaður sem kenslugrein i guðjrœðisdeild, þá muni lagadeildarkennararnir ekki vera skyldir til að halda uppi kenslu i kirkjurjetti kauplaust, og. fyrir því verði háskólaráðið að leita aðstoðar sljórnarráðs um hæfilegt framlag til kenslunnar, svo sem t. a. m. 100 kr. þriðja hvert ár. Stjórnarráðið veitti með brjsfi dags. 12. mars 1915 100 kr. lil nefndrar kenslu annaðhvert ár og fól prófessor Jóni Kristjánssyni eftir tillögu guðfræðis- deildar að annast kirkjurjettarkensluna. Samþykt var al' háskólaráðinu, að gefnu tilefni, að koma þeirri reglu á um skiftingu á styrknum, sem veittur er á fjárlögunum til útgáfu kenslubóka, að hver deild eigi heimt- ingu á tiltölulegum hluta styrksins, svo framarlega sem hún vilji nota hann að fullu. Háskólaráðið veitti samkv. lillögu læknadeildar James L. Nisbet trúboða á ísafirði, sem tekið hefur á Bretlandi próf, er jafngildir stúdenlsprófi frá hinum alm. mentaskóla, leyfi til að sækja kenslu í læknisfræði og lúka prófi i henni við læknadeild háskólans. Sömuleiðis veilti háskólaráðið, samkvæmt tillögu guð- fræðisdeildar, Sigurjóni Jónssyni M. A. frá Chicago-háskóla i Vesturheimi, leyfi til að iðka guðfræðisnám við háskóla vorn og lúka prófi við guðfræðisdeildina. Samin var á þessu ári kensluáætlun fyrir guðfræðisdeild háskólans (lylgiskjal II). Á kennarafundi 17. júni 1915 var kosinn rektor til næsta háskólaárs (1915—16). Kosningu hlaut prófessor Guð- mundiir Iíannesson. í sama mánuði kusu deildirnar sjer forseta fyrir næsta háskólaár og voru þessir kosnir:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.