Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1915, Blaðsíða 18

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1915, Blaðsíða 18
16 yfir kaflana um öndun, melting, þvagfæri og taugakerfi í Halliburton’s Handbook of Physiology. Aukakennari Ólafur Porsteinsson, háls-, nef- og eyrnalæknir: Háls-, nef og eijrnasjúkdómar. a) Kendi eldri nemendum háls-, nef- og eyrnasjúk- dóma* með fyrirlestrum, viðtali og yfirheyrslu í 1 stund á viku hæði misserin. Kayser: Kehlkopf, Nasen- und Ohren- krankheiten og II. Mygind: De overste Luftvejes S}rgdomme voru notaðar við kensluna. h) Kendi eldri nemendum við ókeypis lækning háskól- ans aðgreining og meðferð nefndra sjúkdóma, 1 stund á viku bæði misserin. Aukakennari Ásgeir Torfason efnafræðingur: a) Fór með viðtali og yfirheyrslu með yngslu nem- endum í 6 stundum á viku fyrra misserið yfir ólífrœna og lífrœna efnafrœði. Við kensluna voru notaðar: Uorganisk Kemi og Organisk Ivemi, háðar eftir Odin Christensen. Á síð- ara misserinu fór hann í 2 stundum á viku aftur yfir sömu hækur. h) Hafði fyrra missirið 3x3 stundir og siðara misserið 2x3 stundir á viku æfingar í ólífrœnni efnarannsókn. Nem- endur voru æfðir í að þekkja helstu sýrur og hasa og greina efni þessi sundur i margvíslegum efnahlöndum. Auk þess voru og æfingar í lífrœnni efnarannsókn, 3 stundir einu sinni á viku síðara misserið. Aukakennari Vilhelm Bernliöft tannlæknir: Hafði verklegar æfingar í tannaútdrœtti og fyllingu tanna, við ókeypis lækning háskólans, 1 stund á viku hæði miss- erin. Landlæknir Guðmundur Björnson: Hjelt fyrirlestra um lieilbrigðislöggjöf íslands í. 1 stund á viku bæði misserin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.