Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1915, Blaðsíða 50
48
Kenslubækur breytast sifelt, en kennarar segja árlega til um, liverjar
sjeu hentugastar og hverjar þeir noti við hina munnlegu yfirheyrslu.
En ekki verður þó hjá því komist, að lesa fyrir sumar námsgreinir;
útlendar bækur eru i sumum þeirra of langar, svo að tími vinst eigi
til að fara yfir svo langt mál lijer, þar sem námstíminn er styltri en
við ílesla erlenda háskóla og að ýtnsu leyti hagar svo sjerstak-
lega til. Oumílýjanlegt er, að stúdentarnir skrifi fyrirlestrana, og er
þá þörf á þvi, að menn venji sig á að vera fljótir að skrifa. Vanalega
veitir ekki af því, að stúdenlar sæki fyrirlestra til skrifta fyrstu miss-
erin, all að 9 tíma á viku.
Ráðlegast er að sækja sem best alla yfirheyrslulima. Kennar-
arnir skýra ýmislegt í viðtalinu, sem einkum byrjcndum er torvelt að
nema af bókum eingöngu, og bæla oft við það, sem í bókunum er.
Eí lesið er vel undir liverja yfirheyrslu- og viðtalsstund, vinst námið
best, og mcð því að sækja kenslustundirnar reglulega cr fyrir það
girt, að nokkur dagurinn fari tii ónýtis eða i iðjuleysi.
Sjerstaldega er áríðandi, að guðfræðisstúdentar sæki vel kensl-
una í biblíuskýring fyrstu missirin, svo að þeir komist sem best inn
í skýringar-aðferðina. Regar liún er lærð, er þeim engin vorkunn að
lcsa sum rit n. tm. með skýringarrilum án tilsagnar. Og áriöandi er,
að þeim skiljist það þegar í upþhafi námsins, að nákvæm þekking á
nýjatestamentinu er undirstaða allrar guðfræði. Ifvorki n.tm.-guð-
fræði, trúarlærdómssaga, trúfræði nje siðfræði verða til hlílar numdar
án þess að sú undirslaða sje fengin.
Skiíting' níimstímans. — Kenslníiíetliiii.
Kenslan í guðfræðisdeild er ekki bundin föstum reglum. 3—4
ár þarf lil að nema það, sem nú cr hcimtað, en nýir slúdentar koma
i deildina á hverju hausti. Kenslu-áætlun hvers misseris er því aldrei
miðuð eingöngu við byrjendur.
Eftirfarandi áætlun getur því sífeldlega breytst með ýmsum hætli;
en hún sýnir, livernig hentugt er að liaga náminu og í liverri röð
viturlegast sje að lcsa námsgreinirnar.
1. misseri: Auk forspjallsvisindanna æltu stúdentar að lcsa
citthvert aðalrit nýjatestamentisins, það er vandlesa á. Hcnlugast er
að byrja á Markúsarguðspjalli — frumfrásögn n. tm. um Jesú og verk
lians, og til þess að kynnast cinhverju af brjefunum, sem vandlesa á,
lesa Galalabrjcfið. Auk þess verður að leggja kapp á, að fara yfir sem